Aðili

Óttarr Proppé

Greinar

Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Greiðsluþakið hækkað þrátt fyrir loforð um lækkun
FréttirHeilbrigðismál

Greiðslu­þak­ið hækk­að þrátt fyr­ir lof­orð um lækk­un

Eitt af fyrstu embættis­verk­um Svandís­ar Svavars­dótt­ur sem heil­brigð­is­ráð­herra var að hækka kostn­að­ar­þak heim­il­anna fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu. Það gerði hún þrátt fyr­ir lof­orð Al­þing­is um lækk­un þess og skýr skila­boð stjórn­arsátt­mál­ans þess efn­is.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.
Óttarr boðar afsögn: Þátttaka í ríkisstjórn Bjarna fór með traustið
Fréttir

Ótt­arr boð­ar af­sögn: Þátt­taka í rík­is­stjórn Bjarna fór með traust­ið

Ótt­arr Proppé stíg­ur nið­ur sem formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar. Hann seg­ir grund­vall­ar­breyt­ing­ar vera í loft­inu, sem ekki eru já­kvæð­ar.
Benedikt útilokar ekki áframhaldandi samstarf Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Bene­dikt úti­lok­ar ekki áfram­hald­andi sam­starf Við­reisn­ar við Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Bene­dikt Jó­hann­es­son vék sér und­an spurn­ing­um um fram­hald Sjálf­stæð­is­flokks­ins í rík­is­stjórn. Ótt­arr Proppé vissi ekki að Bene­dikt Sveins­son hefði und­ir­rit­að með­mæli fyr­ir Hjalta Hauks­son og spurði ekki fyr­ir hvern með­mæl­in voru. Bjarni Bene­dikts­son hafi ekki „boð­ið“ slík­ar upp­lýs­ing­ar.
Leggur aftur fram frumvörp um rafrettur og stera
FréttirACD-ríkisstjórnin

Legg­ur aft­ur fram frum­vörp um rafrett­ur og stera

Ótt­arr Proppé beit­ir sér gegn mis­notk­un vefja­auk­andi efna og vill heild­stæð­an ramma um sölu og neyslu rafrettna.
Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu

Tvö af fjöru­tíu arð­bær­ustu fyr­ir­tækj­um lands­ins eru einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki sem fjár­mögn­uð eru með skatt­fé að mestu.
„Ekki bara dropi í hafið heldur blaut tuska í andlitið á þessu fólki“
Fréttir

„Ekki bara dropi í haf­ið held­ur blaut tuska í and­lit­ið á þessu fólki“

Að­eins 60 millj­ón­um verð­ur var­ið til verk­efna geð­heil­brigð­isáætl­un­ar þrátt fyr­ir að Ótt­arr Proppé hafi ít­rek­að tal­að um geð­heil­brigði sem áherslu­mál sitt í rík­is­stjórn. Gunn­ar Hrafn Jóns­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir fjár­hæð­ina móðg­un við geð­sjúka og að­stand­end­ur þeirra.
Hælisleitendur lenda „milli steins og sleggju“ án atvinnuréttinda og framfærslufjár
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hæl­is­leit­end­ur lenda „milli steins og sleggju“ án at­vinnu­rétt­inda og fram­færslu­fjár

Ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra fel­ur í sér að hæl­is­leit­end­ur, sem al­mennt hafa ekki at­vinnu­rétt­indi hér­lend­is, eru svipt­ir rétt­in­um til fram­færslu­fjár frá hinu op­in­bera. Rauði kross­inn tel­ur breyt­ing­arn­ar mjög íþyngj­andi fyr­ir fólk sem sæk­ir um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi.
Stjórnarskrármálið í biðstöðu
Fréttir

Stjórn­ar­skrár­mál­ið í bið­stöðu

Þing­manna­nefnd um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar hef­ur enn ekki ver­ið sett á fót, en hátt í fimm ár eru frá því að til­lög­ur stjórn­laga­ráðs voru sam­þykkt­ar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sem grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá.
Ríkisstjórnin fundaði ekkert í meira en 40 daga
FréttirACD-ríkisstjórnin

Rík­is­stjórn­in fund­aði ekk­ert í meira en 40 daga

41 dag­ur leið milli rík­is­stjórn­ar­funda í sum­ar, en eng­in for­dæmi eru fyr­ir svo löngu fund­ar­hléi und­an­far­in átta ár, eða svo langt sem upp­lýs­ing­ar á vef stjórn­ar­ráðs­ins ná.