Össur Skarphéðinsson
Aðili
Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega

Segir skrifstofu flokksins hafa skoðað mál Össurar vandlega

Össur Skarphéðinsson notaði ráðherranetfang sitt þegar hann bað nýbúa um að kjósa sig í prófkjöri Samfylkingarinnar árið 2012. Skýringar hans á málinu eru ásættanlegar að mati Oddnýjar G. Harðardóttur, formanns flokksins. Ásakanir um óeðlilega smölun voru skoðaðar „vandlega“ en ekki haft samband við aðila sem sögðust hafa upplýsingar um málið.

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Segist aðeins hafa haft aðgang að ráðherranetfangi

Össur Skarphéðinsson sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Viðurkennir að hafa beðið nýbúa um atkvæði sem utanríkisráðherra og úr netfangi ráðuneytisins. Var með netfang á vegum Alþingis á sama tíma.

Össur bað innflytjendur um atkvæði – notaði ráðherranetfangið

Össur bað innflytjendur um atkvæði – notaði ráðherranetfangið

Kvennablaðið birtir tölvupóst sem Össur sendi innflytjanda í prófkjörunum árið 2012 og undirritaði sem utanríkisráðherra Íslands. Sagður hafa beðið erlenda ríkisborgara í erfiðri stöðu um að kjósa sig.

Stuðningsmenn Össurar sakaðir um smölun: „Fólki lofað öryggi á Íslandi í skiptum fyrir atkvæði í prófkjöri“

Stuðningsmenn Össurar sakaðir um smölun: „Fólki lofað öryggi á Íslandi í skiptum fyrir atkvæði í prófkjöri“

Gríðarleg ólga í Samfylkingunni vegna prófkjörsins í Reykjavík. Össur hafnar ásökunum.

Ólafur Ragnar hættir sem forseti - hverjir koma til greina?

Ólafur Ragnar hættir sem forseti - hverjir koma til greina?

Nokkrir aðilar eru komnir á rásbraut í kapphlaupinu um forsetastólinn. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hefur tilkynnt að hann hætti.

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill láta loka Þróunarsamvinnustofnun, þrátt fyrir að stofnunin fái góðar einkunnir fyrir störf sín. Með breytingunni verður öll þróunaraðstoð færð beint undir pólitíska stjórn í ráðuneytinu.

Telur rót hægðavandans liggja hjá ráðherra

Telur rót hægðavandans liggja hjá ráðherra

Ferðamálaráðherra telur að ferðamenn gangi örna sinna utan salerna vegna hegðunarvanda. Össur Skarphéðinsson fyrrverandi ferðamálaráðherra, telur rót vandans liggja hjá Ragnheiði Elínu Árnadóttur sjálfri.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

Össur Skarphéðinsson gerir stólpagrín að skýrslu Frosta.

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Gunnar Bragi: „Sambandsins að meta hvernig það bregst við bréfinu“

Staða aðildarumsókn að Evrópusambandinu enn óljós. Bíða viðbragða frá Evrópusambandinu.