Aðili

Orkuveita Reykjavíkur

Greinar

Gagnrýna launahækkun forstjóra Orkuveitunnar
Fréttir

Gagn­rýna launa­hækk­un for­stjóra Orku­veit­unn­ar

Laun Bjarna Bjarna­son­ar, for­stjóra OR, hækka aft­ur­virkt og eru kom­in yf­ir 3 millj­ón­ir króna á mán­uði. Borg­ar­full­trú­ar Sósí­al­ista­flokks og Flokks fólks­ins leggj­ast gegn hækk­un­inni.
#EinarToo
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#Ein­arToo

Það eru all­ir glað­ir í hinu frá­bæra jafn­rétt­is­fyr­ir­tæki Orku­veit­unni. En af hverju velt­ast fyrr­ver­andi og nú­ver­andi stjórn­end­ur þá um í for­inni, hóta með lög­reglu og saka hver ann­an um fjár­kúg­un og kyn­ferð­is­áreitni?
Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína
FréttirKynjamál

Áslaug ger­ir ekki ráð fyr­ir að heim­ila birt­ingu á upp­lýs­ing­um um upp­sögn sína

„Það er í hönd­um þeirra sem þar er fjall­að um hvort við­kom­andi kafl­ar koma fyr­ir al­menn­ings­sjón­ir,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Orku­veitu Reykja­vík­ur.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
Fréttir

„Per­sónu­leg­ar ástæð­ur“ sagð­ar vera fyr­ir brott­hvarfi fram­kvæmda­stjór­ans fjór­um dög­um eft­ir ráðn­ingu

Orka nátt­úr­unn­ar hef­ur feng­ið þriðja fram­kvæmda­stjór­ann á þrem­ur dög­um. Bjarni Már Júlí­us­son hætti vegna óvið­eig­andi hegð­un­ar, en Þórð­ur Ásmunds­son hætti eft­ir fjóra daga af „per­sónu­leg­um ástæð­um“.
Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar
Fréttir

Aft­ur skipt um fram­kvæmda­stjóra hjá Orku nátt­úr­unn­ar

Fjór­um dög­um eft­ir að for­stöðu­mað­ur tækni­þró­un­ar var sett­ur sem tíma­bund­inn fram­kvæmda­stjóri Orku nátt­úr­unn­ar, hef­ur ver­ið ákveð­ið að ann­ar starfs­mað­ur taki stöð­una hans í stað.
„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“
FréttirMetoo

„Hann sak­aði und­ir­mann minn um að vera ekki nógu graða“

Áslaug Thelma Ein­ars­dótt­ir seg­ir frá því hvers vegna hún kvart­aði und­an yf­ir­manni sín­um. Í kjöl­far kvört­un­ar­inn­ar var henni sjálfri sagt upp störf­um. Hún seg­ir for­stjóra Orku­veit­unn­ar gefa ranga mynd af at­burð­un­um.
Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“
Fréttir

Hrökkl­að­ist frá völd­um eft­ir „besta díl Ís­lands­sög­unn­ar“

„Við feng­um áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þá borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir fund þar sem lág­marks­upp­lýs­ing­ar í mál­efn­um REI voru loks veitt­ar. Það var ekki endi­lega efni máls­ins, sem fór þvert í kok­ið á sjálf­stæð­is­mönn­um enda var kynn­ing­in svo snaut­leg að erfitt var að leggja mat á gjörn­ing­inn. Það var miklu frem­ur að­drag­and­inn, leynd­in, skort­ur á upp­lýs­inga­gjöf og ótrú­leg­ur hraði í máls­með­ferð sem þeim gramd­ist veru­lega. Ekki leið á löngu þar til borg­ar­stjór­inn hrökkl­að­ist frá völd­um, rú­inn trausti vegna máls­ins.
Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims
FréttirÁlver

Orku­veit­an neit­ar að svara spurn­ing­um um einn óhag­stæð­asta orku­samn­ing heims

Orku­veita Reykja­vík­ur gerði sér­lega óhag­stæð­an samn­ing við Norð­ur­ál, sem kem­ur nið­ur á íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins.
Hvað gerði Illugi fyrir Orku Energy?
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hvað gerði Ill­ugi fyr­ir Orku Energy?

Fyr­ir­tæk­ið sem Ill­ugi Gunn­ars­son vann hjá var stofn­að í ág­úst 2011. Ill­ugi sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Í ág­úst 2011 var Orka Energy að ganga frá kaup­um á eign­um Orku­veitu Reyka­vík­ur og Geys­is Green Energy í Kína. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekki feng­ið meira greitt frá Orku Energy.