Orkuveita Reykjavíkur
Aðili
#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

#EinarToo

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Það eru allir glaðir í hinu frábæra jafnréttisfyrirtæki Orkuveitunni. En af hverju veltast fyrrverandi og núverandi stjórnendur þá um í forinni, hóta með lögreglu og saka hver annan um fjárkúgun og kynferðisáreitni?

Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína

Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína

„Það er í höndum þeirra sem þar er fjallað um hvort viðkomandi kaflar koma fyrir almenningssjónir,“ segir í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

Orka náttúrunnar hefur fengið þriðja framkvæmdastjórann á þremur dögum. Bjarni Már Júlíusson hætti vegna óviðeigandi hegðunar, en Þórður Ásmundsson hætti eftir fjóra daga af „persónulegum ástæðum“.

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

Aftur skipt um framkvæmdastjóra hjá Orku náttúrunnar

Fjórum dögum eftir að forstöðumaður tækniþróunar var settur sem tímabundinn framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, hefur verið ákveðið að annar starfsmaður taki stöðuna hans í stað.

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

„Hann sakaði undirmann minn um að vera ekki nógu graða“

Áslaug Thelma Einarsdóttir segir frá því hvers vegna hún kvartaði undan yfirmanni sínum. Í kjölfar kvörtunarinnar var henni sjálfri sagt upp störfum. Hún segir forstjóra Orkuveitunnar gefa ranga mynd af atburðunum.

Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“

Hrökklaðist frá völdum eftir „besta díl Íslandssögunnar“

„Við fengum áfall,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, þá borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eftir fund þar sem lágmarksupplýsingar í málefnum REI voru loks veittar. Það var ekki endilega efni málsins, sem fór þvert í kokið á sjálfstæðismönnum enda var kynningin svo snautleg að erfitt var að leggja mat á gjörninginn. Það var miklu fremur aðdragandinn, leyndin, skortur á upplýsingagjöf og ótrúlegur hraði í málsmeðferð sem þeim gramdist verulega. Ekki leið á löngu þar til borgarstjórinn hrökklaðist frá völdum, rúinn trausti vegna málsins.

Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims

Orkuveitan neitar að svara spurningum um einn óhagstæðasta orkusamning heims

Orkuveita Reykjavíkur gerði sérlega óhagstæðan samning við Norðurál, sem kemur niður á íbúum sveitarfélagsins.

Hvað gerði Illugi fyrir Orku Energy?

Hvað gerði Illugi fyrir Orku Energy?

Fyrirtækið sem Illugi Gunnarsson vann hjá var stofnað í ágúst 2011. Illugi settist aftur á þing í október 2011. Í ágúst 2011 var Orka Energy að ganga frá kaupum á eignum Orkuveitu Reykavíkur og Geysis Green Energy í Kína. Illugi hefur sagt að hann hafi ekki fengið meira greitt frá Orku Energy.