Orkumál
Fréttamál
Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd

·

„Ráðherra er þeirrar skoðunar að sérstakir skattar eða aðrar álögur á fyrirtæki í orkuframleiðslu skili sér á endanum í hærra raforkuverði fyrir heimili og atvinnustarfsemi,“ segir í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur.

Fullyrðingar um „húskarl Evrópusambandsins“ standast ekki

Fullyrðingar um „húskarl Evrópusambandsins“ standast ekki

·

Þrýstihópur gegn þriðja orkupakkanum fullyrðir að íslenska ríkið þurfi að bera kostnað af nýju embætti í Reykjavík sem muni taka ákvarðanir um orkumál Íslands og „gefa út fyrirmæli í bak og fyrir“. Ekkert slíkt kemur fram í opinberum gögnum um innleiðinguna.

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans

·

Lögfræðingarnir Stefán Már Stefánsson og Friðrik Árni Friðriksson Hirst telja ekki útilokað að ESA höfði samningsbrotamál gegn Íslandi vegna þriðja orkupakkans. Skúli Magnússon lagadósent segir þó afar hæpið að EFTA-dómstóllinn myndi fallast á röksemdir um að EES-samingurinn skyldi Íslendinga til að leyfa sæstreng.

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var spurður hvort hann væri ekki læs. „Er búið að afnema álitsgerð Stefáns Más Stefánssonar og Friðriks Árna Friðrikssonar?“ kallaði svo Ólafur þegar utanríkisráðherra vísaði í álitsgerð lögfræðinganna.

Óráð að einkavæða eða skipta upp Landsvirkjun

Óráð að einkavæða eða skipta upp Landsvirkjun

·

Hærri fjármagnskostnaður, minni stærðarhagkvæmni og skert samningsstaða væri á meðal líklegra afleiðinga þess ef hugmyndir um einkavæðingu og uppskiptingu Landsvirkjunar yrðu að veruleika samkvæmt nýrri skýrslu um orkuauðlindir Íslendinga.

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey

Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey

·

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokks í komandi borgarstjórnarkosningum, hefur talað fyrir íbúabyggð í stað olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey. Verkefnisstjórn taldi árið 2007 Örfirisey vera besta kostinn fyrir olíubirgðarstöð hvað varðar kostnað og áhættu. Kostnaður við að flytja stöðina er minnst 13-16 milljarðar króna að núvirði.

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump

Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump

·

Öll von er ekki úti. Þjóðverjar ætla að gera 95 prósent af allri orku sinni umhverfisvæna fyrir 2050 í róttækustu orkuskiptum heimsins.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda

·

Icelandic Power Insurance á Bermúda er í 100 prósent eigu Landsvirkjunar og á hátt í 700 milljónir króna í eigið fé. Forstjóri og seinna fjármálastjóri mættu á aðalfund til Bermúda. Félagið heldur utan um tryggingar Landsvirkjunar.

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu

·

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, gagnrýnir ráðningu nýs Orkubússtjóra harðlega og talar um Orkubúsránið.

„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“

„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“

·

Sagði sig úr stjórn Orkubús Vestfjarða og Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ráðningar forstjórans.

Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng

Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng

·

Svanur Guðmundsson segist ekki vera í Framsóknarflokknum og að Facebooksíðan „Auðlindirnar okkar“ tengist hvorki flokknum hagsmunaðilum. Einn af forsvarsmönnum síðunnar hefur unnið sem verktaki fyrir Norðurál í gegnum árin. Sæstrengur gæti komið sér illa fyrir álfyrirtæki eins og Alcoa og Norðurál því með honum gæti rafmagnsverð hækkað.

Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins

Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins

·

Orkufrekasta gagnaver Íslands hýsir bitcoin-vinnslu og mun nota um eitt prósent af allri orku í landinu. Starfsemin er fjármögnuð af fyrrum forsætisráðherra Georgíu, sem tengdur hefur verið við spillingarmál. Hagnaðurinn skiptir milljörðum en óljóst er hvar hann birtist.