Bjarni mótfallinn auðlindarentuskatti að norskri fyrirmynd
Fréttir

Bjarni mót­fall­inn auð­lindar­entu­skatti að norskri fyr­ir­mynd

„Ráð­herra er þeirr­ar skoð­un­ar að sér­stak­ir skatt­ar eða aðr­ar álög­ur á fyr­ir­tæki í orku­fram­leiðslu skili sér á end­an­um í hærra raf­orku­verði fyr­ir heim­ili og at­vinnu­starf­semi,“ seg­ir í svari fjár­mála­ráð­herra við fyr­ir­spurn Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur.
Fullyrðingar um „húskarl Evrópusambandsins“ standast ekki
Fréttir

Full­yrð­ing­ar um „hús­karl Evr­ópu­sam­bands­ins“ stand­ast ekki

Þrýsti­hóp­ur gegn þriðja orkupakk­an­um full­yrð­ir að ís­lenska rík­ið þurfi að bera kostn­að af nýju embætti í Reykja­vík sem muni taka ákvarð­an­ir um orku­mál Ís­lands og „gefa út fyr­ir­mæli í bak og fyr­ir“. Ekk­ert slíkt kem­ur fram í op­in­ber­um gögn­um um inn­leið­ing­una.
Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans
Fréttir

Hugs­an­legt að höfð­að yrði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakk­ans

Lög­fræð­ing­arn­ir Stefán Már Stef­áns­son og Frið­rik Árni Frið­riks­son Hirst telja ekki úti­lok­að að ESA höfði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orkupakk­ans. Skúli Magnús­son laga­dós­ent seg­ir þó af­ar hæp­ið að EFTA-dóm­stóll­inn myndi fall­ast á rök­semd­ir um að EES-sam­ing­ur­inn skyldi Ís­lend­inga til að leyfa sæ­streng.
Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar
Fréttir

Mið­flokks­menn vitn­uðu óspart í lög­fræð­inga sem lögðu bless­un sína yf­ir orku­pakka­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, var spurð­ur hvort hann væri ekki læs. „Er bú­ið að af­nema álits­gerð Stef­áns Más Stef­áns­son­ar og Frið­riks Árna Frið­riks­son­ar?“ kall­aði svo Ólaf­ur þeg­ar ut­an­rík­is­ráð­herra vís­aði í álits­gerð lög­fræð­ing­anna.
Óráð að einkavæða eða skipta upp Landsvirkjun
FréttirOrkumál

Óráð að einka­væða eða skipta upp Lands­virkj­un

Hærri fjár­magns­kostn­að­ur, minni stærð­ar­hag­kvæmni og skert samn­ings­staða væri á með­al lík­legra af­leið­inga þess ef hug­mynd­ir um einka­væð­ingu og upp­skipt­ingu Lands­virkj­un­ar yrðu að veru­leika sam­kvæmt nýrri skýrslu um orku­auð­lind­ir Ís­lend­inga.
Kostar minnst þrettán milljarða að flytja olíutankana frá Örfirisey
Fréttir

Kost­ar minnst þrett­án millj­arða að flytja ol­íu­tank­ana frá Örfiris­ey

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, hef­ur tal­að fyr­ir íbúa­byggð í stað olíu­birgða­stöðv­ar­inn­ar í Örfiris­ey. Verk­efn­is­stjórn taldi ár­ið 2007 Örfiris­ey vera besta kost­inn fyr­ir olíu­birgð­ar­stöð hvað varð­ar kostn­að og áhættu. Kostn­að­ur við að flytja stöð­ina er minnst 13-16 millj­arð­ar króna að nú­virði.
Umhverfisvæn orka óstöðvandi - Jafnvel á tímum Trump
FréttirOrkumál

Um­hverf­i­s­væn orka óstöðv­andi - Jafn­vel á tím­um Trump

Öll von er ekki úti. Þjóð­verj­ar ætla að gera 95 pró­sent af allri orku sinni um­hverf­i­s­væna fyr­ir 2050 í rót­tæk­ustu orku­skipt­um heims­ins.
Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
FréttirOrkumál

Lands­virkj­un er með af­l­ands­fé­lag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.
Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu
Fréttir

Seg­ir ráðn­ingu Orku­bús­stjóra op­in­bera klíku­skap, blekk­ing­ar­vef og spill­ingu

Krist­inn H. Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi al­þing­is­mað­ur, gagn­rýn­ir ráðn­ingu nýs Orku­bús­stjóra harð­lega og tal­ar um Orku­bús­rán­ið.
„Ég læt ekki blanda nafninu mínu í svona hluti“
Fréttir

„Ég læt ekki blanda nafn­inu mínu í svona hluti“

Sagði sig úr stjórn Orku­bús Vest­fjarða og Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far ráðn­ing­ar for­stjór­ans.
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.
Vafasamar tengingar stærsta gagnavers landsins
Rannsókn

Vafa­sam­ar teng­ing­ar stærsta gagna­vers lands­ins

Orku­frek­asta gagna­ver Ís­lands hýs­ir bitco­in-vinnslu og mun nota um eitt pró­sent af allri orku í land­inu. Starf­sem­in er fjár­mögn­uð af fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra Georgíu, sem tengd­ur hef­ur ver­ið við spill­ing­ar­mál. Hagn­að­ur­inn skipt­ir millj­örð­um en óljóst er hvar hann birt­ist.