Álfyrirtækin ekki styrkt Orkuna okkar
FréttirÞriðji orkupakkinn

Ál­fyr­ir­tæk­in ekki styrkt Ork­una okk­ar

Ekk­ert ál­ver­anna þriggja á Ís­landi hef­ur styrkt Ork­una okk­ar fjár­hags­lega. Fyr­ir­tæk­in eru í Sam­tök­um iðn­að­ar­ins sem styðja inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans en eru and­víg lagn­ingu sæ­strengs.
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fréttir

Indriði H. Þor­láks­son: Ork­an okk­ar býð­ur for­set­an­um í „orr­ustu gegn vind­myllu“

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri seg­ir að for­seta Ís­lands sé boð­ið að „leika hlut­verk hins hug­prúða ridd­ara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakk­ans, eins og þeg­ar for­veri hans Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son vís­aði Ices­a­ve samn­ing­un­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.
Fær yfir sig dónaskap og kvenfyrirlitningu vegna þriðja orkupakkans
FréttirÞriðji orkupakkinn

Fær yf­ir sig dóna­skap og kven­fyr­ir­litn­ingu vegna þriðja orkupakk­ans

Tölvu­póst­ar, sím­töl og skila­boð upp­full af kven­fyr­ir­litn­ingu hellt­ust yf­ir Rósu Björk Brynj­ólfs­dótt­ur eft­ir deil­ur henn­ar við Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ara um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans.
Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara
FréttirÞriðji orkupakkinn

Sam­tök gegn orkupakk­an­um dreifðu rang­færsl­um um hér­aðs­dóm­ara

„Ég stað­festi að Skúli Magnús­son fékk heim­ild nefnd­ar um dóm­ara­störf til að vinna álit fyr­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið,“ seg­ir Hjör­dís Há­kon­ar­dótt­ir, formað­ur nefnd­ar um dóm­ara­störf.
Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“
FréttirÞriðji orkupakkinn

Inga Sæ­land: Ork­an okk­ar „byggð ut­an um Mið­flokk­inn“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ir að Ólaf­ur Ís­leifs­son sé „í bull­inu“ ef hann held­ur að for­seti geti vís­að þriðja orkupakk­an­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu. „Ágæt­ur Ólaf­ur er ekki með þetta, því mið­ur“.
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“
FréttirÞriðji orkupakkinn

Halda að EES-samn­ing­ur­inn hafi „ekk­ert með ferða­frelsi, nám og lífs­gæði ung­menna að gera“

Sam­tök­in Ork­an okk­ar hafa safn­að 14 þús­und und­ir­skrift­um gegn inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans og mót­mæltu á Aust­ur­velli um helg­ina.
Hafa safnað 12 þúsund undirskriftum
FréttirÞriðji orkupakkinn

Hafa safn­að 12 þús­und und­ir­skrift­um

„Við unn­um þorska­stríð­in á köldu Atlants­haf­inu,“ seg­ir í aug­lýs­ingu sem Ork­an okk­ar birti í Morg­un­blað­inu. Liðs­menn sam­tak­anna hafa stað­ið vakt­ina í Kringl­unni og safn­að und­ir­skrift­um.
Húskarlinn er þarna samt
Haraldur Ólafsson
PistillÞriðji orkupakkinn

Haraldur Ólafsson

Hús­karl­inn er þarna samt

Har­ald­ur Ólafs­son veð­ur­fræð­ing­ur bregst við frétt Stund­ar­inn­ar um full­yrð­ing­ar hans og sam­tak­anna Ork­unn­ar okk­ar.
Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng
FréttirÞriðji orkupakkinn

Sam­tök halda því rang­lega fram að þriðji orkupakk­inn veiti ACER vald til að knýja fram sæ­streng

„Hvorki ís­lensk stjórn­völd eða Al­þingi munu geta stað­ið gegn slíkri fram­kvæmd,“ seg­ir á vef sam­tak­anna Ork­unn­ar okk­ar þar sem nafn­greind­um lög­fræð­ing­um er eign­uð skoð­un sem þeir hafa hvergi hald­ið fram.