Ekkert álveranna þriggja á Íslandi hefur styrkt Orkuna okkar fjárhagslega. Fyrirtækin eru í Samtökum iðnaðarins sem styðja innleiðingu þriðja orkupakkans en eru andvíg lagningu sæstrengs.
Fréttir
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Fær yfir sig dónaskap og kvenfyrirlitningu vegna þriðja orkupakkans
Tölvupóstar, símtöl og skilaboð uppfull af kvenfyrirlitningu helltust yfir Rósu Björk Brynjólfsdóttur eftir deilur hennar við Arnar Þór Jónsson héraðsdómara um innleiðingu þriðja orkupakkans.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Samtök gegn orkupakkanum dreifðu rangfærslum um héraðsdómara
„Ég staðfesti að Skúli Magnússon fékk heimild nefndar um dómarastörf til að vinna álit fyrir utanríkisráðuneytið,“ segir Hjördís Hákonardóttir, formaður nefndar um dómarastörf.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Ólafur Ísleifsson sé „í bullinu“ ef hann heldur að forseti geti vísað þriðja orkupakkanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ágætur Ólafur er ekki með þetta, því miður“.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“
Samtökin Orkan okkar hafa safnað 14 þúsund undirskriftum gegn innleiðingu þriðja orkupakkans og mótmæltu á Austurvelli um helgina.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Hafa safnað 12 þúsund undirskriftum
„Við unnum þorskastríðin á köldu Atlantshafinu,“ segir í auglýsingu sem Orkan okkar birti í Morgunblaðinu. Liðsmenn samtakanna hafa staðið vaktina í Kringlunni og safnað undirskriftum.
PistillÞriðji orkupakkinn
Haraldur Ólafsson
Húskarlinn er þarna samt
Haraldur Ólafsson veðurfræðingur bregst við frétt Stundarinnar um fullyrðingar hans og samtakanna Orkunnar okkar.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Samtök halda því ranglega fram að þriðji orkupakkinn veiti ACER vald til að knýja fram sæstreng
„Hvorki íslensk stjórnvöld eða Alþingi munu geta staðið gegn slíkri framkvæmd,“ segir á vef samtakanna Orkunnar okkar þar sem nafngreindum lögfræðingum er eignuð skoðun sem þeir hafa hvergi haldið fram.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.