Augljóst er að Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur gerst sekur um annað af tvennu, vanhæfni eða lögbrot, segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. „Það er ekki hægt að selja pabba sínum hluta í ríkiseign og sitja svo bara áfram eins og ekkert hafi í skorist.“
Leiðir að þeim markmiðum sem sett eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þegar kemur að loftslagsmálum eru í besta falli óljós. Stærstur hluti umfjöllunar um málaflokkinn í sáttmálanum er í slagorðastíl eða almennt orðaður.
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
1
Stjórnarsáttmálinn er stefna Framsóknarflokksins
Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er miðjusækin íhaldsstjórn, að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar stjórnmálafræðings. Gera á allt fyrir alla, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Sum þeirra mála sem ekki náðu fram að ganga á síðasta kjörtímabili ganga aftur í sáttmálanum en annarra sér ekki stað.
Leiðari
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Það skiptir máli hver stjórnar
Forsætisráðherra varaði við bakslagi í jafnréttisbaráttu. Svo myndaði hún nýja ríkisstjórn þar sem jafnréttismálin enduðu í óvæntum höndum.
Fréttir
Geðhjálp segir fjármuni í geðheilbrigðismál aðeins dropa í hafið
Landssamtökin Geðhjálp segja í umsögn að fjárlagafrumvarp næsta árs teljist vonbrigði. Þeir fjármunir sem ætlaðir séu málaflokknum séu langt því frá fullnægjandi.
Fréttir
Vilja auka aðhald með ráðherrum fyrir kosningar
Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp sem myndi banna ráðherraum að veita tilfallandi styrki og framlög síðustu átta vikurnar fyrir alþingiskosningar.
Fréttir
1
Nýr heilbrigðisráðherra ítrekað reynt að heimila rekstur spilavíta
Willum Þór Þórsson sem tekinn er við sem heilbrigðisráðherra hefur í þrígang lagt fram frumvarp sem myndi heimila rekstur spilavíta. Rannsóknir benda til að spilavíti hafi verulegan hluta tekna sinna frá fólki með spilafíkn. Litið er á spilafíkn sem lýðheilsuvanda.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.