Aðili

Ólöf Nordal

Greinar

Birta bréfið sem veitir Róberti óflekkað mannorð
FréttirKynferðisbrot

Birta bréf­ið sem veit­ir Ró­berti óflekk­að mann­orð

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur af­hent Stund­inni bréf­ið sem veit­ir Ró­berti Dow­ney upp­reist æru. Und­ir það skrifa Ólöf Nor­dal og Ragn­hild­ur Hjalta­dótt­ir og for­set­inn „fellst á til­lög­una“. Bjarni Bene­dikts­son gaf fyr­ir rúm­um sex vik­um til kynna að hann hefði tek­ið við mál­inu af Ólöfu en leið­rétti það ekki fyrr en í gær.
Ólöf Nordal sýndi einlæga virðingu og naut virðingar þvert á stjórnmálaflokka
Fréttir

Ólöf Nor­dal sýndi ein­læga virð­ingu og naut virð­ing­ar þvert á stjórn­mála­flokka

Ólöf Nor­dal er kvödd af ein­læg­um sökn­uði eft­ir fer­il og lífs­hlaup sem skap­aði henni virð­ingu og vel­vild. Einn þeirra fyrr­ver­andi þing­manna sem hafa reynslu af störf­um Ólaf­ar Nor­dal lýs­ir þeirri ein­lægu virð­ingu sem hún sýndi, „ekki þess­ari virð­ingu sem okk­ur er öll­um skylt að sýna, held­ur langt um­fram nokkr­ar kröf­ur þings eða þjóð­ar“.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt löggæslu á Íslandi í rúst“
FréttirLögregla og valdstjórn

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur lagt lög­gæslu á Ís­landi í rúst“

Snorri Magnús­son, formað­ur Lands­sam­bands lög­reglu­manna, seg­ir dap­ur­legt að rík­is­stjórn þeirra stjórn­mála­flokka, sem sögu­lega séð hafa tal­að fyr­ir varð­stöðu um rétt­ar­rík­ið og öfl­ugri lög­gæslu, skuli ekki hafa hlúð bet­ur að lög­regl­unni en raun ber vitni. Stofn­un­in hafi veikst og úr­bóta sé þörf.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Vill að þeir sem sýna af sér „óæskilega hegðun“ verði tilkynntir til stjórnvalda svo hægt sé að „grípa til fyrirbyggjandi aðgerða“
Fréttir

Vill að þeir sem sýna af sér „óæski­lega hegð­un“ verði til­kynnt­ir til stjórn­valda svo hægt sé að „grípa til fyr­ir­byggj­andi að­gerða“

Ólöf Nor­dal, inn­an­rík­is­ráð­herra og odd­viti á lista Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suð­ur, tel­ur að fram und­an séu tím­ar þar sem grípa þurfi til að­gerða í þágu ör­ygg­is og frið­ar sem fólk kunni að upp­lifa sem tak­mörk­un á mann­rétt­ind­um sín­um. Vax­andi út­lend­inga­hat­ur sér­stakt áhyggju­efni.

Mest lesið undanfarið ár