Aðili

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Greinar

Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki
FréttirMenntamál

LÍN-frum­varp Ill­uga gæti bitn­að harka­lega á doktorsnem­um, ein­stæð­um for­eldr­um og fá­tæku fólki

Fjór­ar stúd­enta­hreyf­ing­ar kalla eft­ir því að náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra verði keyrt í gegn­um þing­ið. Frum­varp­ið fel­ur í sér að tekju­teng­ing af­borg­ana er af­num­in, vext­ir allt að þre­fald­að­ir og náms­styrk­ur veitt­ur öll­um, óháð efna­hag og þörf. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur frum­varp­ið grafa und­an lífs­kjör­um stúd­enta, stuðla að ójöfn­uði og lægra mennt­un­arstigi í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár