
Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Viðræður um kaup ríkisins á Auðkenni, sem sinnir rafrænum skilríkjum, stranda mögulega á háu kaupverði, að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Stjórnvöld beindu almenningi í viðskipti við Auðkenni í tengslum við skuldaleiðréttinguna.