Ólafur Ragnar Grímsson
Aðili
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·

Með fullgildingu ECT-samningsins hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að liðka fyrir frjálsum viðskiptum með orkuauðlindir og að beita sér fyrir samkeppni, markaðsvæðingu og samvinnu á sviði orkuflutninga. Reynt gæti á ákvæði samningsins ef upp koma deilur um lagningu sæstrengs, en fjárfestar hafa meðal annars notað samninginn sem vopn gegn stjórnvaldsaðgerðum sem er ætlað að halda niðri raforkuverði til almennings.

Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“

Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“

·

Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.

Bjóða Ólafi Ragnari 7 milljónir af fjárlögum

Bjóða Ólafi Ragnari 7 milljónir af fjárlögum

·

Meirihluti fjárlaganefndar vill „bjóða fyrrverandi forseta Íslands aðstoð og þjónustu vegna ýmissa verkefna sem áfram eru á hans borði“.

Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina

Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina

·

Uppnám varð þegar upp komst um stórfelld áfengiskaup Magnúsar Thoroddsen hæstarréttardómara á kostnaðarverði. Fréttamaðurinn Arnar Páll Hauksson ljóstraði upp um dómarann og og var krafinn um nafn heimildarmanns fyrir dómi.

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

Karl Th. Birgisson

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn

Karl Th. Birgisson
·

Guðni Th. Jóhannesson hefur flutt um 35 ræður og erindi frá því hann varð forseti. Hann hefur notað þau í að kveða niður þjóðrembu og forðaðist meðal annars upphafningu þjóðkirkjunnar. Hann sker sig frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sem í kosningabaráttu sinni 1996 hafði sem einkennislag „Sjá dagar koma“ eftir Davíð Stefánsson, þar sem aldalöngum þrautum Íslendinga er lýst.

Innreið Íslands í nútímann

Jón Trausti Reynisson

Innreið Íslands í nútímann

Jón Trausti Reynisson
·

Við höfum verið í stöðugu aðlögunarferli að persónum egóista sem taka yfir umræðuna á grundvelli eigin mikilvægis.

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum

Samstarfsmaður íslenska ríkisins notaði þrjú félög í skattaskjólum

·

Haukur Harðarson, fjárfestir og stjórnarformaður Orku Energy, átti að minnsta kosti þrjú félög í skattaskjólum sem hann notaði í viðskiptum sínum fyrir og eftir hrun. Stýrir fyrirtæki sem á í samstarfi við íslenska ríkið í orkumálum í Kína og hefur Haukur nokkrum sinnum fundað með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, vegna orkumála. Einsdæmi er að einkafyrirtæki komist í þá stöðu sem Orka Energy er í í Kína.

Þau mótuðu embætti forsetans

Þau mótuðu embætti forsetans

·

Fjórir karlar og ein kona hafa gegnt embætti forseta Íslands og hafa þau öll mótað embættið með sínum hætti. Þau hafa öll þurft að taka umdeildar ákvarðanir og sett mismunandi málefni á oddinn. Hér verður farið stuttlega yfir arfleifð fyrri forseta.

Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

Farvel Ólafur Ragnar: Konurnar, egóið og byltingin

·

Ólafur Ragnar Grímsson skilur eftir sig gjörbreytt forsetaembætti. Karl Th. Birgisson, sem starfaði við framboð Ólafs Ragnars, skrifar um mismunandi útgáfur hans og áhrifin af konunum tveimur í lífi hans, í kveðjugrein eftir 20 ára valdatíð.

Getur lýðræði farið út í vitleysu?

Jón Ólafsson

Getur lýðræði farið út í vitleysu?

Jón Ólafsson
·

„Það er grundvallarmunur á því annars vegar að berjast fyrir hugsjónum og sjónarmiðum, hins vegar að tryggja völd sín með þeim aðferðum sem hægt er að láta virka hverju sinni,“ skrifar Jón Ólafsson prófessor.

Ólafur Ragnar tapar 27 prósentustigum í skoðanakönnun og dregur framboð sitt til baka

Ólafur Ragnar tapar 27 prósentustigum í skoðanakönnun og dregur framboð sitt til baka

·

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Mælist með um 25 prósenta fylgi í nýrri könnun.