Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og starfandi stjórnarformaður Hringborðs Norðurslóða, segir að hann hafi engar persónulegar skoðanir á þeirri ákvörðun íslenska ríkisins að leggja niður störf í Norðurskautsráðinu út af innrás Rússa í Úkraínu. Hann segist ekki bera blak af Vladimír Pútín og að hann fordæmi innrásina í Úkraínu. Hann segist hins vegar vera gagnrýninn á það að Úkraínu hafi ekki verið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vesturlönd ætli að gera til að stöðva stríðið í landinu.
GreiningArctic Circle-ráðstefnan
1
Loforð jakkafataklæddra manna
Arctic Circle-ráðstefnan var nýverið haldin í Reykjavík. Mættu þar þjóðarleiðtogar og lofuðu fögrum framtíðarplönum vegna loftslagsbreytinga.
Fréttir
Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og síðar forseti Íslands í 20 ár, situr í ráðgjafaráði orkufyrirtækisins Arctic Green Energy. Hann hefur dvalið í Kína með forsvarsmönnum orkufyrirtækisins og verið á samkomum með þeim og fulltrúum kínverskra stjórnvalda.
Skoðun
Karl Th. Birgisson
Okkar eigin Trump? Varla. – Og þó
Karl Th. Birgisson metur íslenska stjórnmálamenn út frá sex mælikvörðum í samanburði við Donald Trump Bandaríkjaforseta: Ósannsögli, hefnigirni, einelti, ábyrgðarleysi og árásum gegn fjölmiðlum.
FréttirSamherjaskjölin
Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum
Forsvarsmenn Samherja funduðu með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, til að biðja hann um að styðja við starfsemi félagsins í Marokkó árið 2010. Samherji gerði ráð fyrir mútugreiðslum í starfsemi sinni í Marokkó.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
Með fullgildingu ECT-samningsins hafa íslensk stjórnvöld skuldbundið sig til að liðka fyrir frjálsum viðskiptum með orkuauðlindir og að beita sér fyrir samkeppni, markaðsvæðingu og samvinnu á sviði orkuflutninga. Reynt gæti á ákvæði samningsins ef upp koma deilur um lagningu sæstrengs, en fjárfestar hafa meðal annars notað samninginn sem vopn gegn stjórnvaldsaðgerðum sem er ætlað að halda niðri raforkuverði til almennings.
Fréttir
Indriði H. Þorláksson: Orkan okkar býður forsetanum í „orrustu gegn vindmyllu“
Fyrrverandi ríkisskattstjóri segir að forseta Íslands sé boðið að „leika hlutverk hins hugprúða riddara af la Mancha“ í máli þriðja orkupakkans, eins og þegar forveri hans Ólafur Ragnar Grímsson vísaði Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fréttir
Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.
FréttirForseti Íslands
Bjóða Ólafi Ragnari 7 milljónir af fjárlögum
Meirihluti fjárlaganefndar vill „bjóða fyrrverandi forseta Íslands aðstoð og þjónustu vegna ýmissa verkefna sem áfram eru á hans borði“.
FréttirGamla fréttin
Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina
Uppnám varð þegar upp komst um stórfelld áfengiskaup Magnúsar Thoroddsen hæstarréttardómara á kostnaðarverði. Fréttamaðurinn Arnar Páll Hauksson ljóstraði upp um dómarann og og var krafinn um nafn heimildarmanns fyrir dómi.
Skoðun
Karl Th. Birgisson
Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Guðni Th. Jóhannesson hefur flutt um 35 ræður og erindi frá því hann varð forseti. Hann hefur notað þau í að kveða niður þjóðrembu og forðaðist meðal annars upphafningu þjóðkirkjunnar. Hann sker sig frá Ólafi Ragnari Grímssyni, sem í kosningabaráttu sinni 1996 hafði sem einkennislag „Sjá dagar koma“ eftir Davíð Stefánsson, þar sem aldalöngum þrautum Íslendinga er lýst.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Innreið Íslands í nútímann
Við höfum verið í stöðugu aðlögunarferli að persónum egóista sem taka yfir umræðuna á grundvelli eigin mikilvægis.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.