Kaupþingsmenn brostu við komuna á Vernd: Fangar kæra Fangelsismálastofnun
Létt var yfir Kaupþingsmönnum þegar þeir komu á Vernd í gær. Afstaða, félag fanga, hefur kært Fangelsismálastofnun til innanríkisráðuneytisins, vegna túlkunar stofnunarinnar á nýjum lögum um fullnustu refsinga. Formaður Afstöðu segir málið snúast um mismunun fanga.
Fréttir
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson, sem dæmdir voru í fjögurra til fimm ára fangelsi fyrir alvarleg efnahagsbrot, fóru í sjoppu á Ólafsvík að kaupa sér ís með dýfu. Fangelsismálastjóri hefur óskað skýringa vegna málsins.
AfhjúpunFangelsismál
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
Ólafur Ólafsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson losna af Kvíabryggju í dag. Lagabreyting að upplagi allsherjarnefndar Alþingis tryggði föngunum aukið frelsi. Breytingin var smíðuð utan um þessa fanga, segir þingkona.
ÚttektAuðmenn
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
Ólafur Ólafsson í Samskipum er stóreignamaður þrátt fyrir að hafa tapað hlutabréfum í Kaupþingi og HB Granda. Fasteignir hans eru verðmetnar á um 18 milljarða króna og hann á sjöunda stærsta fyrirtæki landsins sem veltir nærri 90 milljörðum króna. Hann staðgreiddi 175 fermetra íbúð í Skuggahverfinu í fyrra. Tók milljarða í arð til Hollands fyrir hrun og hefur haldið því áfram eftir hrun.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hvað vantar hérna?
Hvers vegna er einn hópur dæmdra manna sem iðrast ekki og varpar ábyrgðinni yfir á aðra?
Pistill
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Viðtalið við Ólaf Ólafsson, Sigurð Einarsson og Magnús Guðmundsson hefur vakið mikla athygli. Ólafur gagnrýndi klíkuskap í íslensku samfélagi en hann eignaðist hlut í Búnaðarbankanum árið 2003 í einkavæðingarferli sem hefur verið gagnrýnt fyrir pólitíska spillingu.
FréttirFangelsismál
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
Athafnamaðurinn fundaði með vistmönnum í fangelsinu og fangar kvörtuðu undan mismunun.
Fréttir
Dæmd til sektar fyrir Facebook-færslu
Ung kona á sunnanverðu Snæfellsnesi hefur verið dæmd fyrir að meiða æru oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps með Facebook-færslu um greiðasemi Ólafs Ólafssonar athafnamanns við hann.
Fréttir
Ólafur Ólafsson fer fram á endurupptöku á Al Thani málinu
Lögmaður hans segir Hæstarétt hafa farið mannavillt. Saksóknari sagði dóminn ekki standa og falla með einu símtali.
FréttirDómsmál
Eiginkona Ólafs týndi veskinu sínu á Kvíabryggju: Fangi fann það
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar týndi veskinu sínu í heimsókn í fangelsinu á Kvíabryggju. Hún segist líta fangelsið öðrum augum eftir reynslu sína af því.
Fréttir
Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu
Ólafur Arinbjörn er „Óli“sem Ingibjörg Kristjánsdóttir telur að Hæstiréttur hafi ruglað saman við eiginmann hennar, Ólaf Ólafsson, þegar hann var dæmdur í fangelsi.
Fréttir
Ólafur Ólafsson er í minnsta klefa Kvíabryggju
Fangi á Kvíabryggju segir „Óla“ hressan og blanda geði við aðra fanga. Hreiðar Már verður nágranni Ólafs á ganginum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.