Aðili

Ólafur Ólafsson

Greinar

Kaupþingsmenn brostu við komuna á Vernd: Fangar kæra Fangelsismálastofnun
FréttirFjármálahrunið

Kaupþings­menn brostu við kom­una á Vernd: Fang­ar kæra Fang­els­is­mála­stofn­un

Létt var yf­ir Kaupþings­mönn­um þeg­ar þeir komu á Vernd í gær. Af­staða, fé­lag fanga, hef­ur kært Fang­els­is­mála­stofn­un til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, vegna túlk­un­ar stofn­un­ar­inn­ar á nýj­um lög­um um fulln­ustu refs­inga. Formað­ur Af­stöðu seg­ir mál­ið snú­ast um mis­mun­un fanga.
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Fréttir

Ósk­að skýr­inga vegna ís­bíltúrs Kaupþings­fanga úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son og Sig­urð­ur Ein­ars­son, sem dæmd­ir voru í fjög­urra til fimm ára fang­elsi fyr­ir al­var­leg efna­hags­brot, fóru í sjoppu á Ól­afs­vík að kaupa sér ís með dýfu. Fang­els­is­mála­stjóri hef­ur ósk­að skýr­inga vegna máls­ins.
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
AfhjúpunFangelsismál

Kaupþings­menn leyst­ir úr haldi eft­ir laga­breyt­ing­ar

Ólaf­ur Ólafs­son, Sig­urð­ur Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son losna af Kvía­bryggju í dag. Laga­breyt­ing að upp­lagi alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is tryggði föng­un­um auk­ið frelsi. Breyt­ing­in var smíð­uð ut­an um þessa fanga, seg­ir þing­kona.
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.
Hvað vantar hérna?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað vant­ar hérna?

Hvers vegna er einn hóp­ur dæmdra manna sem iðr­ast ekki og varp­ar ábyrgð­inni yf­ir á aðra?
Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vill Ólaf­ur Ólafs­son búa til betra sam­fé­lag þar sem „klíku­skap­ur og póli­tík“ ráða ekki för?

Við­tal­ið við Ólaf Ólafs­son, Sig­urð Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hef­ur vak­ið mikla at­hygli. Ólaf­ur gagn­rýndi klíku­skap í ís­lensku sam­fé­lagi en hann eign­að­ist hlut í Bún­að­ar­bank­an­um ár­ið 2003 í einka­væð­ing­ar­ferli sem hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir póli­tíska spill­ingu.
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ósátt­ir við heim­sókn­ir Jóns Ás­geirs á Kvía­bryggju

At­hafna­mað­ur­inn fund­aði með vist­mönn­um í fang­els­inu og fang­ar kvört­uðu und­an mis­mun­un.
Dæmd til sektar fyrir Facebook-færslu
Fréttir

Dæmd til sekt­ar fyr­ir Face­book-færslu

Ung kona á sunn­an­verðu Snæ­fellsnesi hef­ur ver­ið dæmd fyr­ir að meiða æru odd­vita Eyja- og Mikla­holts­hrepps með Face­book-færslu um greiða­semi Ól­afs Ólafs­son­ar at­hafna­manns við hann.
Ólafur Ólafsson fer fram á  endurupptöku á Al Thani málinu
Fréttir

Ólaf­ur Ólafs­son fer fram á end­urupp­töku á Al Thani mál­inu

Lög­mað­ur hans seg­ir Hæsta­rétt hafa far­ið manna­villt. Sak­sókn­ari sagði dóm­inn ekki standa og falla með einu sím­tali.
Eiginkona Ólafs týndi veskinu sínu á Kvíabryggju: Fangi fann það
FréttirDómsmál

Eig­in­kona Ól­afs týndi vesk­inu sínu á Kvía­bryggju: Fangi fann það

Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir, eig­in­kona Ól­afs Ólafs­son­ar týndi vesk­inu sínu í heim­sókn í fang­els­inu á Kvía­bryggju. Hún seg­ist líta fang­els­ið öðr­um aug­um eft­ir reynslu sína af því.
Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu
Fréttir

Þrír lög­menn Logos í lyk­il­hlut­verki í Óla-mál­inu

Ólaf­ur Ar­in­björn er „Óli“sem Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir tel­ur að Hæstirétt­ur hafi rugl­að sam­an við eig­in­mann henn­ar, Ólaf Ólafs­son, þeg­ar hann var dæmd­ur í fang­elsi.
Ólafur Ólafsson er í minnsta klefa Kvíabryggju
Fréttir

Ólaf­ur Ólafs­son er í minnsta klefa Kvía­bryggju

Fangi á Kvía­bryggju seg­ir „Óla“ hress­an og blanda geði við aðra fanga. Hreið­ar Már verð­ur ná­granni Ól­afs á gang­in­um.