Blaðamaðurinn Jón Daníelsson veltir fyrir sér upplýsingagjöf lögreglunnar í kjölfar atviks sem Stundin fjallaði ítarlega um.
Fréttir
Fyrrum landsliðsmarkvörður barinn með kylfum af lögreglu og fluttur á bráðamóttöku
Ólafur Gottskálksson, sem flúði lögregluna á Suðurnesjum með fimm ára gamlan son sinn í bílnum, var fluttur með skyndi úr meðferð yfir á bráðamóttöku Landsspítalans með innvortis blæðingar, nokkrum dögum eftir að lögreglan barði hann með kylfum fyrir framan börn hans.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.