Hætti til að sinna fjölskyldunni
FréttirEftirmál bankahrunsins

Hætti til að sinna fjöl­skyld­unni

Ólaf­ur Garð­ars­son sat í slita­stjórn Kaupþings fram í apríl 2011. Þá fékk hann nóg af gengd­ar­lausri vinnu sem kostaði fjar­veru frá fjöl­skyldu hans og hætti.