Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Ólafsvík
Svæði
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins

·

Fyrrverandi starfsfólk veitingahúss og hótels á Snæfellsnesi kvartar undan kjarabrotum rekstrarstjóra sem borgaði þeim ekki fyrir yfirvinnu. Tveir fyrrverandi starfsmenn segja rekstrarstjórann hafa hótað því að kona hans myndi keyra yfir þá. Rekstrarstjórinn segir að málið sé rógburður en játar að hann haldi eftir síðasta launaseðli annars starfsmannsins.

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu

·

Jón Kristinn Ásmundsson, eigandi veitingastaðarins Hrauns, segist vera fórnarlamb hatursorðræðu vegna umræðu um launakjör starfsmanna hjá fyrirtækinu. Hann fullyrðir að Matvís hafi lagt blessun sína yfir kjaramál veitingastaðarins en stéttarfélagið hafnar því að hafa farið yfir málið.

Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu

Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu

·

Ólafur Ólafsson og Sigurður Einarsson, sem dæmdir voru í fjögurra til fimm ára fangelsi fyrir alvarleg efnahagsbrot, fóru í sjoppu á Ólafsvík að kaupa sér ís með dýfu. Fangelsismálastjóri hefur óskað skýringa vegna málsins.

„Ég lamdi menn“

„Ég lamdi menn“

·

Myrkur og ofbeldi einkenna bækur Stefáns Mána Sigþórssonar. Sjálfur er hann hræddur við ofbeldi og segir að klám hafi skemmt á honum hausinn. Af tvennu illu er þó verra að beita ofbeldi en að verða fyrir því, en því fylgdi alltaf skömm, sektarkennd og sjálfshatur. Hann ákvað að hætta að drekka, takast á við einmanaleikann og finna gleðina.