Ólafsfjörður
Svæði
„Þú getur keyrt helvíti mikið fyrir tólf milljónir“

„Þú getur keyrt helvíti mikið fyrir tólf milljónir“

·

Hákon Sæmundsson keypti sér nýverið einbýlishús á Ólafsfirði. Fasteignasali segist finna fyrir aukinni ásókn ungs fólks í húsnæði í sveitarfélögunum í kringum Akureyri. Hákon keyrir í einn og hálfan tíma á dag til og frá vinnu.

Fólksflótti úr borginni

Fólksflótti úr borginni

·

Íbúðaverð hefur hækkað um rúm 40 prósent á síðastliðnum fjórum árum og leiguverð sömuleiðis. Ungt fólk á sér litla von um að kaupa íbúð án aðstoðar og fáum tekst að safna sér fyrir útborgun á grimmum leigu­markaði. Stundin ræddi við ungt fólk sem hefur gefist upp á húsnæðismarkaðinum í þéttbýlinu og flutt út á land. Þar greiðir það jafnvel minna á mánuði fyrir stór einbýlishús en það gerði fyrir litlar leiguíbúðir í Reykjavík.