Aðili

Ögmundur Jónasson

Greinar

Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Úttekt

Hækka verð eft­ir að hafa greitt sér tæp­lega 770 millj­óna arð úr fyr­ir­tæki í ein­ok­un­ar­stöðu

Ís­lenska léna­fyr­ir­tæk­ið ISNIC hækk­ar verð á .is-lén­um um 5 pró­sent. Fyr­ir­tæk­ið er í ein­ok­un­ar­stöðu með sölu á heima­síð­um sem bera lén­ið og hef­ur Póst- og fjar­skipta­stofn­un bent á að það sé óeðli­legt að einka­fyr­ir­tæki sé í þess­ari stöðu.
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Fréttir

Rík­ið taki til sín Auð­kenni eft­ir lang­vinn­an ta­prekst­ur

Bjarni Bene­dikts­son vill að rík­ið eign­ist fyr­ir­tæk­ið sem gef­ur út ra­f­ræn skil­ríki. Fram­kvæmda­stjóri Auð­kenn­is fór frá fjár­mála­ráðu­neyt­inu til fyr­ir­tæk­is­ins eft­ir að hafa gert samn­ing þeirra á milli. Ta­prekst­ur Auð­kenn­is nam 911 millj­ón­um á ára­tug.
Sigríður Andersen sögð misskilja reglur um jarðakaup
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen sögð mis­skilja regl­ur um jarða­kaup

Stefán Már Stef­áns­son, laga­pró­fess­or seg­ir hægt að tak­marka jarða­kaup út­lend­inga með ein­faldri reglu­gerð­ar­setn­ingu. Ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa lúff­að fyr­ir kröf­um Evr­ópu­sam­bands­ins um frjálst fjár­magns­flæði.
Á Ögmundur að hætta að blogga?
Gunnar Torfi Benediktsson
Aðsent

Gunnar Torfi Benediktsson

Á Ög­mund­ur að hætta að blogga?

Gunn­ar Torfi Bene­dikts­son gagn­rýn­ir Ög­mund Jónas­son vegna við­bragða hans við máli Braga Guð­brands­son­ar, til­von­andi full­trúa Norð­ur­land­anna í Barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Innanríkisráðuneytið neitar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barnið mitt“
FréttirBarnavernd í Noregi

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið neit­ar að tjá sig: „Ólöf! Ekki leyfa þeim að taka barn­ið mitt“

Til­finn­inga­þrung­inn sam­stöðufund­ur var hald­inn á Aust­ur­velli í gær með fimm ára dreng sem norska barna­vernd­in vill fá send­an til Nor­egs í fóst­ur. Síð­ustu tveir inn­an­rík­is­ráð­herr­ar hafa bland­að sér í for­sjár­mál á milli landa með pen­inga­styrkj­um en nú neit­ar ráðu­neyt­ið að tjá sig.
Þrír úr stjórnarandstöðunni vilja kjósa um flugvöllinn
Fréttir

Þrír úr stjórn­ar­and­stöð­unni vilja kjósa um flug­völl­inn

Fjöldi þing­manna, að­al­lega úr röð­um stjórn­ar­flokk­anna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um að efnt skuli til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um það hvort flug­völl­ur skuli áfram vera í Vatns­mýr­inni í Reykja­vík. Tveir þing­menn Vinstri grænna, þau Ög­mund­ur Jónas­son og Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, standa að til­lög­unni auk Kristjáns L. Möllers, þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Fram kem­ur í grein­ar­gerð að markmið þings­álykt­un­ar­til­lög­unn­ar sé að þjóð­in fái tæki­færi til þess að segja hug sinn...
„Einn af forystumönnum flokksins sem kennir sig við kvenfrelsi segir að konur noti þetta til að upphefja sjálfar sig“
FréttirKynjamál

„Einn af for­ystu­mönn­um flokks­ins sem kenn­ir sig við kven­frelsi seg­ir að kon­ur noti þetta til að upp­hefja sjálf­ar sig“

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir hélt langa og harð­orða ræðu yf­ir Ög­mundi Jónas­syni eft­ir að hann sagði kon­ur not­færa sér tal um mót­læti í stjórn­mál­um sjálf­um sér til fram­drátt­ar.
Ögmundur vill setja launabili hjá hinu opinbera skorður: Fordæmið yrði einkageiranum „siðferðilegur vegvísir“
FréttirKjaramál

Ög­mund­ur vill setja launa­bili hjá hinu op­in­bera skorð­ur: For­dæm­ið yrði einka­geir­an­um „sið­ferði­leg­ur veg­vís­ir“

Ög­mund­ur Jónas­son, þing­mað­ur Vinstri grænna, vill að Al­þingi álykti um að fjár­mála­ráðu­neyt­ið og stofn­an­ir sem und­ir það heyra semji alltaf á þann veg í kjara­samn­ing­um að lægstu föstu launa­greiðsl­ur verði aldrei lægri en þriðj­ung­ur af hæstu föstu launa­greiðsl­um.
Segir Mjólkursamsöluna lagða í einelti
Fréttir

Seg­ir Mjólk­ur­sam­söl­una lagða í einelti

„Í seinni tíð hef­ur Mjólk­ur­sam­sal­an, MS, tek­ið við hlut­verki hins illa og er nú nán­ast í einelti að því ég fæ best séð,“ skrif­ar Ög­mund­ur Jónas­son, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna og formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar.
Kalla umboðsmann Alþings á fund vegna Wintris-málsins
FréttirWintris-málið

Kalla um­boðs­mann Al­þings á fund vegna Wintris-máls­ins

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd fund­aði um af­l­ands­fé­lög og hæfi ráð­herra í há­deg­inu. Tek­in var ákvörð­un um að boða um­boðs­mann Al­þing­is á fund nefnd­ar­inn­ar í vik­unni.
Segir fjármálaregluna fela í sér lögfestingu hægrisinnaðrar efnahagsstefnu
Fréttir

Seg­ir fjár­mála­regl­una fela í sér lög­fest­ingu hægris­inn­aðr­ar efna­hags­stefnu

Ný­sam­þykkt lög um op­in­ber fjár­mál tak­marka svig­rúm fjár­veit­ing­ar­valds­ins til að reka rík­is­sjóð með halla. „Stærstu og mik­il­væg­ustu lög“ haust­þings­ins, seg­ir Guð­laug­ur Þór.
Þögla einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: „Sjá menn ekki hvert stefnir?“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þögla einka­væð­ing­in í heil­brigðis­kerf­inu: „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra stend­ur nú fyr­ir grund­vall­ar­breyt­ingu á heisu­gæsl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem til­tölu­lega lít­ið hef­ur ver­ið fjall­að um. Með heilsu­gæslu­vali má ætla að sam­keppni inn­an heilsu­gæsl­unn­ar auk­ist til muna og að fleiri einka­rekn­ar stöðv­ar verði stofn­að­ar. Einn af ráð­gjöf­un­um á bak við breyt­ing­arn­ar er hlynnt­ur því að lækn­ar sjái um rekst­ur­inn en ekki fjár­fest­ar. „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“ spyr Ög­mund­ur Jónas­son þing­mað­ur og fyrr­ver­andi ráð­herra.