Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Fréttir0,1 prósentið

Hlut­deild há­tekju­hópa í heild­ar­tekj­um lands­manna eykst

Há­tekju­hóp­arn­ir taka til sín æ hærra hlut­fall heild­ar­tekna á Ís­landi þrátt fyr­ir að tekjuó­jöfn­uð­ur mæl­ist minni en ann­ars stað­ar sam­kvæmt Gini-stuðl­in­um. Fjár­magn­s­tekj­ur koma einkum í hlut tekju­hæstu og eigna­mestu lands­manna en eru skatt­lagð­ar minna en launa­tekj­ur.
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
Jón Trausti Reynisson
PistillKlausturmálið

Jón Trausti Reynisson

Vernd­um upp­ljóstr­ara - verj­um Báru

Þrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit um að verja upp­ljóstr­ara og tján­ing­ar­frelsi sitja ís­lensk stjórn­völd und­ir ámæli fyr­ir að verja ekki upp­ljóstr­ara. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son var for­sæt­is­ráð­herra þeg­ar OECD lýsti yf­ir „von­brigð­um“ með veika stöðu upp­ljóstr­ara á Ís­landi.
Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf
Fréttir

Fimmta hver kona tek­ur þung­lynd­is­lyf

Ís­land sker sig úr á al­þjóða­vísu með mik­illi notk­un þung­lynd­is- og svefn­lyfja. Tvö­falt meira er not­að hér af þung­lynd­is­lyfj­um en með­al­tal OECD. Lang­tíma­notk­un á svefn­lyfj­um er einnig áhyggju­efni.
OECD telur óbreytt gengisfyrirkomulag æskilegast og bendir á ókosti þess að binda krónuna við aðra mynt
FréttirACD-ríkisstjórnin

OECD tel­ur óbreytt geng­is­fyr­ir­komu­lag æski­leg­ast og bend­ir á ókosti þess að binda krón­una við aðra mynt

Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­in var­ar við bind­ingu krón­unn­ar við ann­an gjald­mið­il, en flokk­ur fjár­mála­ráð­herra hef­ur tal­að fyr­ir slíkri bind­ingu í gegn­um mynt­ráð.
PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna
FréttirMenntamál

PISA könn­un­in: Frammistaða ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna

Stærð­fræði­kunn­átta og vís­inda­læsi ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna. Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja í öll­um til­vik­um. Ill­ugi Gunn­ars­son, frá­far­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir ástæðu til að bregð­ast við nið­ur­stöð­un­um af full­um þunga.