Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Hátekjuhóparnir taka til sín æ hærra hlutfall heildartekna á Íslandi þrátt fyrir að tekjuójöfnuður mælist minni en annars staðar samkvæmt Gini-stuðlinum. Fjármagnstekjur koma einkum í hlut tekjuhæstu og eignamestu landsmanna en eru skattlagðar minna en launatekjur.
PistillKlausturmálið
Jón Trausti Reynisson
Verndum uppljóstrara - verjum Báru
Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að verja uppljóstrara og tjáningarfrelsi sitja íslensk stjórnvöld undir ámæli fyrir að verja ekki uppljóstrara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var forsætisráðherra þegar OECD lýsti yfir „vonbrigðum“ með veika stöðu uppljóstrara á Íslandi.
Fréttir
Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf
Ísland sker sig úr á alþjóðavísu með mikilli notkun þunglyndis- og svefnlyfja. Tvöfalt meira er notað hér af þunglyndislyfjum en meðaltal OECD. Langtímanotkun á svefnlyfjum er einnig áhyggjuefni.
FréttirACD-ríkisstjórnin
OECD telur óbreytt gengisfyrirkomulag æskilegast og bendir á ókosti þess að binda krónuna við aðra mynt
Efnahags- og framfarastofnunin varar við bindingu krónunnar við annan gjaldmiðil, en flokkur fjármálaráðherra hefur talað fyrir slíkri bindingu í gegnum myntráð.
FréttirMenntamál
PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna
Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna. Ísland er undir meðaltali OECD ríkja í öllum tilvikum. Illugi Gunnarsson, fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra, segir ástæðu til að bregðast við niðurstöðunum af fullum þunga.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.