Höfnuðu því að hækka atvinnuleysisbætur og heimila þær fyrir námsmenn
FréttirCovid-19

Höfn­uðu því að hækka at­vinnu­leys­is­bæt­ur og heim­ila þær fyr­ir náms­menn

Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son, þing­mað­ur VG, seg­ir nóg gert til að bregð­ast við at­vinnu­leysi náms­manna og að ekki sé tíma­bært að hækka at­vinnu­leys­is­bæt­ur.
Bjarni segir ranglega að fyrirtæki sem nota skattaskjól fái ekki aðstoð
Fréttir

Bjarni seg­ir rang­lega að fyr­ir­tæki sem nota skatta­skjól fái ekki að­stoð

Eng­in skil­yrði girða fyr­ir um rík­is­stuðn­ing við fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði. Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, hélt því þó fram á Al­þingi í dag.
Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima
Fréttir

Odd­ný stakk upp á að Dan­ir skildu bíl­inn oft­ar eft­ir heima

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir og Mette Frederik­sen, for­sæt­is­ráð­herra Dan­merk­ur, voru ósam­mála um áhersl­ur í sam­göngu­mál­um á þingi Norð­ur­landa­ráðs í dag.
„Mér finnst þetta dapurt“
FréttirKlausturmálið

„Mér finnst þetta dap­urt“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, er furðu­lost­inn yf­ir um­mæl­um þing­manna Flokks fólks­ins og Mið­flokks­ins. Fram­kvæmda­stjórn og stjórn flokks­ins kem­ur sam­an vegna máls­ins seinna í dag.
„Ég get ekki séð fyrir mér að þessir menn sitji áfram á Alþingi Íslendinga“
Fréttir

„Ég get ekki séð fyr­ir mér að þess­ir menn sitji áfram á Al­þingi Ís­lend­inga“

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fyrr­ver­andi formað­ur flokks­ins, seg­ir þing­menn hafa stig­ið yf­ir „lín­una stóru“ með um­mæl­um sín­um. Hún seg­ir þeim ekki leng­ur sætt á Al­þingi.
Þingmenn úthúðuðu stjórnmálakonum: „Hún er miklu minna hot í ár“
FréttirKlausturmálið

Þing­menn út­húð­uðu stjórn­mála­kon­um: „Hún er miklu minna hot í ár“

Þing­menn Mið­flokks­ins létu gróf orð falla um kven­kyns stjórn­mála­menn og sögðu eðli­legt að kona yrði lát­in gjalda fyr­ir það í próf­kjör­um að vera ekki jafn „hot“ og áð­ur. „Það fell­ur hratt á hana“.