Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.
Aðsent
Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir
Málfrelsissjóður í þágu þolenda kynbundins ofbeldis
Baráttukonur taka höndum saman vegna nýlegra dóma og hrinda af stað söfnun í málfrelsissjóð til að tryggja málfrelsi kvenna og jaðarsetts fólks.
Fréttir
Oddný krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna Panamaskjalanna
Þingmaður Samfylkingarinnar spyr hvað tefji fjármálaráðherra við að gefa svör um úrvinnslu skattagagna. Bjarni Benediktsson var sjálfur til umfjöllunar í Panamskjölunum.
FréttirKynferðisbrot
Hvetja til ofbeldis gegn meintum nauðgurum
Mynd af sakborningunum tveimur hefur verið deilt rúmlega fimmtán hundruð sinnum á Facebook. Boðað hefur verið til mótmæla við lögreglustöðina á Hverfisgötu síðar í dag.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.