Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
Pandóruskjölin sýna að kaþólsk kirkjudeild sem varð alræmd fyrir barnaníð hefur leynilega dælt gríðarstórum fjárhæðum í íbúðahúsnæði. Leigjendur voru bornir út á meðan faraldurinn geisaði.
FréttirEfnahagsmál
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu
Ríkisstjórnin telur ekki æskilegt að bæta atvinnumarkmiði inn í seðlabankalög líkt og Nýsjálendingar gerðu í fyrra. Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við HÍ og umsækjandi um stöðu seðlabankastjóra, óttast að efnahagsáföll framtíðar geti orðið afdrifarík fyrir atvinnustig á Íslandi.
Úttekt
Að rita nafn sitt með blóði
28 ára gamall Ástrali réðst á dögunum inn í tvær moskur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af pólitískum ástæðum um leið og hann streymdi myndum af hörmungunum á samfélagsmiðlum. Maðurinn lítur sjálfur á sig sem hluta af vestrænni hefð sem þurfi að verja með ofbeldi. Voðaverkum hans var fagnað víða um heim, meðal annars í athugasemdakerfum íslenskra fjölmiðla.
Fréttir
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
49 manns voru myrtir í hryðjuverkaárás hægri öfgamanns í Christchurch á Nýja-Sjálandi í nótt. Vísir.is þurfti að loka fyrir ummæli undir frétt sinni vegna hatursfullra viðbragða lesenda.
FréttirHeilbrigðismál
Ný rannsókn: Alkóhól veldur krabbameini
Jafnvel hófleg neysla áfengis eykur töluvert líkurnar á krabbameini, samkvæmt nýrri rannsókn. Sérfræðingar á sviði heilsumála vilja að umbúðir áfengis séu merktar viðvörunum, svipað og tóbak.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.