Svæði

Nýja-Sjáland

Greinar

Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: „Millj­óna­mær­ing­ar Krists“ reka fólk af heim­il­um sín­um

Pan­dóru­skjöl­in sýna að kaþ­ólsk kirkju­deild sem varð al­ræmd fyr­ir barn­aníð hef­ur leyni­lega dælt gríð­ar­stór­um fjár­hæð­um í íbúða­hús­næði. Leigj­end­ur voru born­ir út á með­an far­ald­ur­inn geis­aði.
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu
FréttirEfnahagsmál

Ekki Seðla­bank­ans að huga að at­vinnu­stig­inu

Rík­is­stjórn­in tel­ur ekki æski­legt að bæta at­vinnu­mark­miði inn í seðla­banka­lög líkt og Ný­sjá­lend­ing­ar gerðu í fyrra. Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, lektor við HÍ og um­sækj­andi um stöðu seðla­banka­stjóra, ótt­ast að efna­hags­áföll fram­tíð­ar geti orð­ið af­drifa­rík fyr­ir at­vinnu­stig á Ís­landi.
Að rita nafn sitt með blóði
Úttekt

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gam­all Ástr­ali réðst á dög­un­um inn í tvær mosk­ur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af póli­tísk­um ástæð­um um leið og hann streymdi mynd­um af hörm­ung­un­um á sam­fé­lags­miðl­um. Mað­ur­inn lít­ur sjálf­ur á sig sem hluta af vest­rænni hefð sem þurfi að verja með of­beldi. Voða­verk­um hans var fagn­að víða um heim, með­al ann­ars í at­huga­semda­kerf­um ís­lenskra fjöl­miðla.
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
Fréttir

Fögn­uðu fjölda­morð­um á múslim­um í at­huga­semda­kerfi Vís­is

49 manns voru myrt­ir í hryðju­verka­árás hægri öfga­manns í Christchurch á Nýja-Sjálandi í nótt. Vís­ir.is þurfti að loka fyr­ir um­mæli und­ir frétt sinni vegna hat­urs­fullra við­bragða les­enda.
Ný rannsókn: Alkóhól veldur krabbameini
FréttirHeilbrigðismál

Ný rann­sókn: Alkó­hól veld­ur krabba­meini

Jafn­vel hóf­leg neysla áfeng­is eyk­ur tölu­vert lík­urn­ar á krabba­meini, sam­kvæmt nýrri rann­sókn. Sér­fræð­ing­ar á sviði heilsu­mála vilja að um­búð­ir áfeng­is séu merkt­ar við­vör­un­um, svip­að og tób­ak.