Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
Formenn Sjálfstæðisflokksins, VG og Framsóknarflokksins segja í svörum sínum til Stundarinnar að enginn aðili eða fyrirtæki hafi fengið greitt fyrir vinnu við stjórnarsáttmálann. Í svörum þeirra allra eru tilgreindir trúnaðarmenn sem ekki eru nafngreindir.
FréttirNý ríkisstjórn
Guðlaugur segist hafa sóst sérstaklega eftir umhverfisráðuneytinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nýr umhverfisráðherra, segist hafa sóst eftir því sérstaklega að fá að taka við ráðuneyti umhverfis- og loftslagsmála þegar fyrir lá hvaða ráðuneyti Sjálfstæðisflokkurinn myndi fá. Hann segist ekki hafa sóst sérstaklega eftir því að verða utanríkisráðherra áfram.
FréttirNý ríkisstjórn
Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar
Margra ára deilur hafa geisað í fjölskyldu félagsmálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um jörðina Lambeyrar í Dölum. Ásmundur Einar bjó á jörðinni áður en hann settist á þing. Faðir hans, Daði Einarsson, rak bú á jörðinni sem varð gjaldþrota og missti hann í kjölfarið eignarhlut sinn í jörðinni yfir til systkina sinna sjö. Bróðir Daða vænir feðgana um innbrot í íbúðarhús á Lambeyrum sem deilt er um.
FréttirNý ríkisstjórn
Kristján Þór segist hugsanlega stíga til hliðar í málum tengdum Samherja
Kristján Þór Júlíusson segir að hann hafi einungis unnið tvisvar sinnum fyrir Samherja. Fór á makrílveiðar á togara Samherja 2010 og 2012.
FréttirNý ríkisstjórn
Nýr sjávarútvegsráðherra var stjórnarformaður Samherja og vann hjá útgerðinni í þinghléum
Kristján Þór Júlíusson, nýskipaður sjávarútvegsráðherra, hefur náin tengsl við stærsta útgerðarfélag landsins, Samherja. Hann var stjórnarformaður fyrirtækisins og vann hjá því sem sjómaður samhliða þingmennsku fyrir nokkrum árum.
PistillNý ríkisstjórn
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Hvaða „pólitísku sýn um örlög“ Íslands hafa Vinstri græn?
Stjórnmálaflokkar verða að hafa skýra sýn og stefnu um það hvernig land þeir vilja búa til og hvernig samfélag þeir vilja ekki að verði að veruleika. Með ákvörðun sinni um stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn er orðið alveg óljóst hvert Vinstri græn vilja stefna við mótun íslensks samfélags, segir Ingi Vilhjálmsson í pistli.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Sáttin við valdið
Mesti valdaflokkur landsins stendur gegn jafnari dreifingu peninga og valds. Tveir flokkar hafa á tíu árum myndað stjórn með flokknum undir formerkjum nýrrar tegundar samræðustjórnmála. Sáttin við valdið leiðir af sér yfirráð þess.
Pistill
Jón Trausti Reynisson
Gapið milli orða og athafna Bjartrar framtíðar
Óttarr Proppé sagði það mikilvægasta vera að byggja upp traust með heiðarlegum stjórnmálum, en tók svo afstöðu með óheiðarleikanum.
Einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir harðlega ráðherraval Bjarna Benediktssonar. Páll Magnússon vann kosningasigur sem oddviti flokksins í suðurkjördæmi.
Ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar hafa verið kynntir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi milljóna frá stórfyrirtækjum, annar talaði máli bankanna sem ráðherra á meðan eiginmaðurinn átti tæpan milljarð í hlutabréfum með kúluláni og þriðji fékk á sig vantraust í félagasamtökum áður en stjórnmálaferillinn hófst vegna „vinavæðingar“.
FréttirNý ríkisstjórn
Ný ríkisstjórn: Stefnuyfirlýsingin í heild sinni
Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar sýnir að Viðreisn og Björt framtíð sættu sig við að hvorki yrði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið né komið á uppboðsleið í kvótakerfinu, eins og báðir flokkar vildu fyrir kosningar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.