Fréttamál

Ný ríkisstjórn

Greinar

Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
FréttirNý ríkisstjórn

Ótil­greind­ir „trún­að­ar­menn“ rík­is­stjórn­ar­flokk­anna komu að gerð stjórn­arsátt­mál­ans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.
Guðlaugur segist hafa sóst sérstaklega eftir umhverfisráðuneytinu
FréttirNý ríkisstjórn

Guð­laug­ur seg­ist hafa sóst sér­stak­lega eft­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nýr um­hverf­is­ráð­herra, seg­ist hafa sóst eft­ir því sér­stak­lega að fá að taka við ráðu­neyti um­hverf­is- og lofts­lags­mála þeg­ar fyr­ir lá hvaða ráðu­neyti Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn myndi fá. Hann seg­ist ekki hafa sóst sér­stak­lega eft­ir því að verða ut­an­rík­is­ráð­herra áfram.
Áralangar deilur innan fjölskyldu Ásmundar Einars hafa ratað til lögreglunnar
FréttirNý ríkisstjórn

Ára­lang­ar deil­ur inn­an fjöl­skyldu Ásmund­ar Ein­ars hafa rat­að til lög­regl­unn­ar

Margra ára deil­ur hafa geis­að í fjöl­skyldu fé­lags­mála­ráð­herra, Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar, um jörð­ina Lamb­eyr­ar í Döl­um. Ásmund­ur Ein­ar bjó á jörð­inni áð­ur en hann sett­ist á þing. Fað­ir hans, Daði Ein­ars­son, rak bú á jörð­inni sem varð gjald­þrota og missti hann í kjöl­far­ið eign­ar­hlut sinn í jörð­inni yf­ir til systkina sinna sjö. Bróð­ir Daða væn­ir feðg­ana um inn­brot í íbúð­ar­hús á Lambeyr­um sem deilt er um.
Kristján Þór segist hugsanlega stíga til hliðar í málum tengdum Samherja
FréttirNý ríkisstjórn

Kristján Þór seg­ist hugs­an­lega stíga til hlið­ar í mál­um tengd­um Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son seg­ir að hann hafi ein­ung­is unn­ið tvisvar sinn­um fyr­ir Sam­herja. Fór á mak­ríl­veið­ar á tog­ara Sam­herja 2010 og 2012.
Nýr sjávarútvegsráðherra var stjórnarformaður Samherja og vann hjá útgerðinni í þinghléum
FréttirNý ríkisstjórn

Nýr sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra var stjórn­ar­formað­ur Sam­herja og vann hjá út­gerð­inni í þing­hlé­um

Kristján Þór Júlí­us­son, ný­skip­að­ur sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, hef­ur ná­in tengsl við stærsta út­gerð­ar­fé­lag lands­ins, Sam­herja. Hann var stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins og vann hjá því sem sjómað­ur sam­hliða þing­mennsku fyr­ir nokkr­um ár­um.
Hvaða „pólitísku sýn um örlög“ Íslands hafa Vinstri græn?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillNý ríkisstjórn

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvaða „póli­tísku sýn um ör­lög“ Ís­lands hafa Vinstri græn?

Stjórn­mála­flokk­ar verða að hafa skýra sýn og stefnu um það hvernig land þeir vilja búa til og hvernig sam­fé­lag þeir vilja ekki að verði að veru­leika. Með ákvörð­un sinni um stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur við Sjálf­stæð­is­flokk­inn er orð­ið al­veg óljóst hvert Vinstri græn vilja stefna við mót­un ís­lensks sam­fé­lags, seg­ir Ingi Vil­hjálms­son í pistli.
Sáttin við valdið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sátt­in við vald­ið

Mesti valda­flokk­ur lands­ins stend­ur gegn jafn­ari dreif­ingu pen­inga og valds. Tveir flokk­ar hafa á tíu ár­um mynd­að stjórn með flokkn­um und­ir for­merkj­um nýrr­ar teg­und­ar sam­ræð­u­stjórn­mála. Sátt­in við vald­ið leið­ir af sér yf­ir­ráð þess.
Gapið milli orða og athafna Bjartrar framtíðar
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Gap­ið milli orða og at­hafna Bjartr­ar fram­tíð­ar

Ótt­arr Proppé sagði það mik­il­væg­asta vera að byggja upp traust með heið­ar­leg­um stjórn­mál­um, en tók svo af­stöðu með óheið­ar­leik­an­um.
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“
Fréttir

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir ráð­herra­val­ið „lít­ilsvirð­ingu“

Einn þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir harð­lega ráð­herra­val Bjarna Bene­dikts­son­ar. Páll Magnús­son vann kosn­inga­sig­ur sem odd­viti flokks­ins í suð­ur­kjör­dæmi.
Umdeild fortíð ráðherra nýrrar ríkisstjórnar
FréttirNý ríkisstjórn

Um­deild for­tíð ráð­herra nýrr­ar rík­is­stjórn­ar

Ráð­herr­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar hafa ver­ið kynnt­ir. Einn þeirra þáði leynistyrki upp á tugi millj­óna frá stór­fyr­ir­tækj­um, ann­ar tal­aði máli bank­anna sem ráð­herra á með­an eig­in­mað­ur­inn átti tæp­an millj­arð í hluta­bréf­um með kúlu­láni og þriðji fékk á sig van­traust í fé­laga­sam­tök­um áð­ur en stjórn­mála­fer­ill­inn hófst vegna „vinavæð­ing­ar“.
Ný ríkisstjórn: Stefnuyfirlýsingin í heild sinni
FréttirNý ríkisstjórn

Ný rík­is­stjórn: Stefnu­yf­ir­lýs­ing­in í heild sinni

Stjórn­arsátt­máli nýrr­ar rík­is­stjórn­ar sýn­ir að Við­reisn og Björt fram­tíð sættu sig við að hvorki yrði hald­in þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um að­ild­ar­við­ræð­ur við Evr­ópu­sam­band­ið né kom­ið á upp­boðs­leið í kvóta­kerf­inu, eins og báð­ir flokk­ar vildu fyr­ir kosn­ing­ar.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra: „Það tókst, loksins“
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra: „Það tókst, loks­ins“

Ný rík­is­stjórn hægri flokk­anna Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar með miðju­flokkn­um Bjartri fram­tíð hef­ur ver­ið kynnt.