Keep Frozen á kvikmyndahátíðinni í Varsjá
FréttirNútímalist

Keep Frozen á kvik­mynda­há­tíð­inni í Var­sjá

Heim­ild­ar­mynd Huldu Rósa Guðna­dótt­ur fjall­ar um reyk­vískt lönd­un­ar­gengi sem starfar við Reykja­vík­ur­höfn.
Barnleysi, einvera og brjálæði: Bræðurnir að baki flóknasta tölvuleik allra tíma
ÚttektNútímalist

Barn­leysi, ein­vera og brjál­æði: Bræð­urn­ir að baki flókn­asta tölvu­leik allra tíma

Flókn­asti tölvu­leik­ur í heimi, sem kall­að­ur hef­ur ver­ið lista­verk í kóða og er guð­fað­ir Minecraft er goð­sögn með­al for­rit­ara en að mestu óþekkt­ur með­al al­menn­ings. „Þeg­ar þú spil­ar Dwarf Fortress þá ert þú guð, og heim­ur­inn tal­ar við þig.“
Listasýningin 101-2016
Gunnar Jónsson
PistillNútímalist

Gunnar Jónsson

Lista­sýn­ing­in 101-2016

Í dag opn­ar lista­mað­ur­inn og pistla­höf­und­ur­inn Gunn­ar Jóns­son sýn­ing­una „101-2016“ en hún bygg­ir á fund­inni list í mið­bæ Reykja­vík­ur.
„Ég ákvað bara einn daginn að verða rithöfundur“
Viðtal

„Ég ákvað bara einn dag­inn að verða rit­höf­und­ur“

Líf hans hef­ur ekki alltaf ver­ið leik­andi. Hann starf­aði í ís­lenska fjár­mála­geir­an­um á ár­un­um fyr­ir hrun, var skuld­um vaf­inn og leið eins og hann væri fangi eig­in lífs. Dav­íð Rafn Kristjáns­son var að gefa út sína fyrstu skáld­sögu, Burn­ing Karma, hjá breska for­laginu Wild Pressed Books. Hann hafði ekk­ert skrif­að nema þurr­ar lög­fræði­rit­gerð­ir þeg­ar hann byrj­aði á sög­unni. Dav­íð vinn­ur nú að nýrri skáld­sögu um lista­mann en seg­ist hvorki skilja nú­tíma­list né list­ir al­mennt. Hann mál­ar mynd­ir í þeim til­gangi að skilja um­fjöll­un­ar­efn­ið bet­ur og lík­ir líf­inu við ein­lægt rann­sókn­ar­verk­efni í þágu lista­gyðj­unn­ar.