Svæði

Norðvesturland

Greinar

Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér
FréttirKlausturmálið

Hædd­ust að #MeT­oo sög­um og sögðu Al­bertínu hafa reynt að nauðga sér

Al­bertína Frið­björg Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist kjaftstopp yf­ir orð­um Gunn­ars Braga Sveins­son­ar og Berg­þórs Óla­son­ar um meint­ar #MeT­oo sög­ur þeirra af henni. Al­bertína seg­ir Gunn­ar Braga hafa hringt í sig, beðist af­sök­un­ar og sagt að þetta hafi ekki ver­ið svona.
Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA
FréttirVindorka á Íslandi

Tryggvi Þór og Frið­jón könn­uðu að­stæð­ur til raf­orku­fram­leiðslu í Döl­un­um fyr­ir GAMMA

Teymi frá fjár­fest­ing­ar­fé­lag­inu GAMMA og fransk­ir sam­starfs­menn þeirra fund­uðu með sveit­ar­stjórn Dala­byggð­ar í gær út af raf­magns­fram­leiðslu í sveit­inni. Skoð­uðu jarð­ir í byggð­ar­lag­inu í heim­sókn sinni. Vilja byggja vindorku­verk á Dönu­stöð­um.
Blankir útrásarvíkingar á nærfötunum
ViðtalÚtivist

Blank­ir út­rás­ar­vík­ing­ar á nær­föt­un­um

Krist­berg Jóns­son, Kibbi í Baulu, er bú­inn að selja veit­inga­stað­inn við veg­inn. Ótal þjóð­sög­ur hafa spunn­ist um Kibba. Hann lán­aði út­rás­ar­vík­ing­um á þyrlu fyr­ir pulsu og kók. Tók aldrei lán vegna Baulu. Ferð­ast um á Harley Dav­idson og gef­ur börn­um kakó. Kapí­talist­inn er sann­færð­ur sósí­alisti sem fylg­ir VG að mál­um.