Norðvesturland
Svæði
Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér

Hæddust að #MeToo sögum og sögðu Albertínu hafa reynt að nauðga sér

·

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, segist kjaftstopp yfir orðum Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar um meintar #MeToo sögur þeirra af henni. Albertína segir Gunnar Braga hafa hringt í sig, beðist afsökunar og sagt að þetta hafi ekki verið svona.

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

·

Teymi frá fjárfestingarfélaginu GAMMA og franskir samstarfsmenn þeirra funduðu með sveitarstjórn Dalabyggðar í gær út af rafmagnsframleiðslu í sveitinni. Skoðuðu jarðir í byggðarlaginu í heimsókn sinni. Vilja byggja vindorkuverk á Dönustöðum.

Blankir útrásarvíkingar á nærfötunum

Blankir útrásarvíkingar á nærfötunum

·

Kristberg Jónsson, Kibbi í Baulu, er búinn að selja veitingastaðinn við veginn. Ótal þjóðsögur hafa spunnist um Kibba. Hann lánaði útrásarvíkingum á þyrlu fyrir pulsu og kók. Tók aldrei lán vegna Baulu. Ferðast um á Harley Davidson og gefur börnum kakó. Kapítalistinn er sannfærður sósíalisti sem fylgir VG að málum.