Grískur maður „númer tvö“ hjá íslenskum nýnasistum
Maður með tengsl við gríska nýnasista segist hafa ýtt undir stofnun Norðurvígis í samvinnu við nýnasista á Norðurlöndum. Málið varpar ljósi á hvernig íslenskir nýnasistar hafa fengið erlendan stuðning til að skipuleggja sig hérlendis.
Fréttir
2765
Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa
Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.
Afhjúpun
201473
Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Meðlimir Norðurvígis reyna að fela slóð sína á netinu. Yngsti virki þátttakandinn er 17 ára, en hatursorðræða er kynnt ungmennum með gríni á netinu. Aðildarumsóknir fara með tölvupósti til dæmds ofbeldismanns sem leiðir nýnasista á Norðurlöndunum. Norrænir nýnasistar dvöldu í þrjá daga í skíðaskála í Bláfjöllum fyrr í mánuðinum.
Fréttir
343989
Foringi íslenskra nýnasista stígur fram
Ríkharður Leó Magnússon lýsir sér sem leiðtoga Norðurvígis, Íslandsdeildar Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Hann segir gott fyrir Íslendinga að hitta „reynda hermenn“. Meðlimir dreifðu áróðri á Akranesi og æfðu bardagatækni.
Fréttir
76391
Dæmdir nýnasistar frá Norðurlöndum hjálpa þeim íslensku
Forystumenn Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar eru með ofbeldisdóma á bakinu og lofsyngja Adolf Hitler. Stundin fjallar um heimsókn þeirra til Íslands í samstarfi við sænska fjölmiðilinn Expo.
Snæbjörn Guðmundsson lenti í útistöðum við nýnasista á Lækjartorgi eftir að hafa rifið dreifimiða frá þeim. Nýnasistarnir sýndu Snæbirni ógnandi framkomu og heimtuðu að hann sýndi þeim virðingu. „Ég er ekki tilbúinn að sýna nýnasistum neina virðingu“
Fréttir
Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Nýnasistasamtökin Norðurvígi stóðu undir fánum og dreifðu áróðri í miðborg Reykjavíkur. Formaður Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar, dæmdur ofbeldismaður, staddur hér á landi og meðal þeirra sem mættu á Lækjartorg.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.