Norðurslóðir
Svæði
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

·

Trúnaðarákvæði í samningum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps vegna umskipunarhafnar í Finnafirði hindrar að þeir verði gerðir opinberir. Sveitarfélögin eru minnihlutaeigendur að þróunarfélagi og bandarískur fjárfestir með sérþekkingu á Norðurslóðum kemur líklega inn í næsta skrefi. Norskir aðilar í laxeldi horfa til svæðisins.

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

·

Takmörkun eða bann hefur dregið úr styrk þrávirkra lífrænna efna á norðurslóðum

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

·

Jóhann Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti leiddi samningaviðræðurnar af hálfu Íslands. Um tímamótasamning er að ræða segir hann, en samningurinn tryggir að engar veiðar í gróðraskini hefjist fyrr en vísindalegar rannsóknir rökstyðji að það sé hægt.

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki

·

Fyrirtækið Arctic Portal, sem talið er brjóta endurtekið á réttindum starfsfólks síns, hefur fengið um 186 milljónir íslenskra króna í styrki frá Evrópusambandinu á síðustu árum til rannsókna á Norðurslóðum. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Arctic Portal, sakar starfsfólkið um að reyna að hafa fé og verkefni af fyrirtækinu.

Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar

Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar

·

Íslendingar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekkert lát virðist vera á umhverfissóðaskapnum. Ráðherra umhverfismála segir nýlegar niðurstöður um losun gróðurhúsalofttegunda hafa komið öllum á óvart. Áhrifa- og athafnamenn á Íslandi hafa síðasta áratuginn lagt áherslu á tækifærin sem loftslagsbreytingar munu færa okkur. Talað er um að „nýtt Miðjarðarhaf“ muni rísa á norðurslóðum.