Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði rithöfundinn Jonas Eika hafa misnotað aðstöðu sína þegar hann gagnrýndi danska forsætisráðherrann við afhendingu bókmenntaverðlauna Noðurlandaráðs. Eika stendur við gagnrýni sína og hafnar orðum Silju Daggar.
FréttirLoftslagsbreytingar
243
Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson bendir á tvíræðni í umhverfisboðskap Norðurlandaþjóðanna og spyr hvort Íslendingar hafi pólitískt þor til að beita sér í málaflokknum.
Fréttir
39153
Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima
Oddný Harðardóttir og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, voru ósammála um áherslur í samgöngumálum á þingi Norðurlandaráðs í dag.
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi
36266
Kapítalisminn á breytingaskeiði
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði, segir að líta verði til samfélags- og umhverfissjónarmiða í rekstri fyrirtækja og fjármálastofnana. Hann telur að reyna muni á Ísland vegna alþjóðlegrar efnahagsþróunar en að þjóðin hafi tækifæri til að innleiða nýjar hugmyndir.
FréttirHrunið
69596
Örlög Íslands réðust á fundi bankastjóra heima hjá Davíð Oddssyni
Seðlabankinn hefði getað afstýrt stofnun Icesave reikninganna þegar bankastjórar Landsbankans, Glitnis og Kaupþings funduðu með Davíð Oddssyni seðlabankastjóra á heimili hans vorið 2006. Koma hefði mátt í veg fyrir hrunið að mati arftaka Davíðs í embætti og norrænna seðlabankastjóra.
FréttirHrunið
6102
Braut siðareglur til að tryggja gjaldeyrissamning við Kína
Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri Íslands, segir Svía hafa lagst gegn lánveitingum til Íslands í kjölfar hruns. Hann hafi bankað upp á hjá kínverska seðlabankastjóranum til að fá gjaldeyrisskiptasamning, að því sem kemur fram í nýrri bók hans.
Fréttir
2765
Almannahagsmunir krefjast umfjöllunar um rasista og öfgahópa
Fjölmiðlar geta ekki hunsað starfsemi nýnasista, að mati Jonathan Leman, sérfræðings hjá Expo. Hvorki ætti að ýkja né draga úr hættu hægri öfgahópa, en nöfn forsprakka eiga erindi við almenning.
Afhjúpun
201473
Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Meðlimir Norðurvígis reyna að fela slóð sína á netinu. Yngsti virki þátttakandinn er 17 ára, en hatursorðræða er kynnt ungmennum með gríni á netinu. Aðildarumsóknir fara með tölvupósti til dæmds ofbeldismanns sem leiðir nýnasista á Norðurlöndunum. Norrænir nýnasistar dvöldu í þrjá daga í skíðaskála í Bláfjöllum fyrr í mánuðinum.
Fréttir
343989
Foringi íslenskra nýnasista stígur fram
Ríkharður Leó Magnússon lýsir sér sem leiðtoga Norðurvígis, Íslandsdeildar Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar. Hann segir gott fyrir Íslendinga að hitta „reynda hermenn“. Meðlimir dreifðu áróðri á Akranesi og æfðu bardagatækni.
Fréttir
76391
Dæmdir nýnasistar frá Norðurlöndum hjálpa þeim íslensku
Forystumenn Norrænu mótstöðuhreyfingarinnar eru með ofbeldisdóma á bakinu og lofsyngja Adolf Hitler. Stundin fjallar um heimsókn þeirra til Íslands í samstarfi við sænska fjölmiðilinn Expo.
Snæbjörn Guðmundsson lenti í útistöðum við nýnasista á Lækjartorgi eftir að hafa rifið dreifimiða frá þeim. Nýnasistarnir sýndu Snæbirni ógnandi framkomu og heimtuðu að hann sýndi þeim virðingu. „Ég er ekki tilbúinn að sýna nýnasistum neina virðingu“
Fréttir
Íslenskur nýnasisti á Lækjartorgi: Hrifinn af Nasistaflokknum og efast um helförina
Arnar Styr Björnsson, meðlimur nýnasistahreyfingarinnar Norðurvígis, segir hreyfinguna hafa styrkst töluvert undanfarna mánuði. „Ég er mjög hrifinn af því sem þýski þjóðernisfélagshyggjuflokkurinn stóð fyrir.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.