Norðurland
Svæði
Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·

Kona sem á tvö börn með dæmdum barnaníðingi hefur beðið í 8 mánuði eftir niðurstöðu í forsjármáli sem rekið er fyrir Héraðsdómi Norðurlands. Börnin eru 8 og 10 ára og þekkja ekki föður sinn. Þrátt fyrir það hefur hann sameiginlega forsjá með móðurinni.

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

Arnarlax lofar bót og betrun út af níu strokulöxum

·

Níu af ellefu eldislöxum sem veiddust í íslenskum ám og Hafrannsóknastofnun upprunagreindi koma frá Arnarlaxi. Stjórnarformaður Arnarlax harmar slysasleppingarnar. Leigutakar laxveiðiáa á Norðurlandi þar sem tveir eldislaxar veiddust segja niðurstöðuna slæma.

Nýja-Ísland 1970

Kristján Kristjánsson

Nýja-Ísland 1970

Kristján Kristjánsson
·

Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki, Háskólanum í Birmingham, skrifar um nútímavæðingu Íslands, Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Akureyri í kringum 1970.

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

·

Jóhann Jónsson á Akureyri hefur alltaf verið draslasafnari en vinnur nú í því að einfalda lífið með því að taka upp mínimalískan lífsstíl. Jóhann gekk í gegnum ýmiss konar missi síðustu misseri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífsins á meðan hann getur. Jóhann segir uppátækið hafa vakið mikla athygli og er þess fullviss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.

Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu

Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu

·

Karl Th. Birgisson segir söguna af vinslitum og væringum innan raða Vinstri grænna.

Má bjóða þér upplifunarsýningu? 

Þórarinn Leifsson

Má bjóða þér upplifunarsýningu? 

Þórarinn Leifsson
·

Þórarinn Leifsson segir frá fjárfestum sem villtust á hjara veraldar.

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

Fannst látinn nokkrum dögum eftir banaslysið

·

Gamall maður, sem keyrði jeppa á ungan pilt á bifhjóli í Eyjafirði, fannst látinn á heimili sínu nokkrum dögum síðar. Rannsókn slyssins stendur enn yfir.

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn

Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn

·

Rannsókn Ómars Valdimarssonar á íbúum eyjunnar vekur reiði. Meistararitgerð tekin af vef Háskóla Íslands. Sagt frá veikindum nafngreindra eyjaskeggja og dvalar á geðdeild. Nafngreind kona sögð vitsmunalega skert og hjálparþurfi. Sonur hennar nafngreindur. Kennslustjóri staðfestir að ritgerðin hafi verið fjarlægð og sé til skoðunar fræðasamfélagsins. Höfundur kannast ekki við ólgu.

Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga

Fyrsti umhverfisráðherrann segir Íslendinga til í að „böðlast á náttúrunni“ fyrir peninga

·

Júlíus Sólnes, fyrsti ráðherra umhverfismála, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hunsa ákvörðun Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála um að stöðva framkvæmdir við lagningu háspennulínu að Bakka yfir hraun sem nýtur verndar samkvæmt nýjum náttúruverndarlögum.

Sigmundur fagnar nýju álveri: Nú þarf að virkja

Sigmundur fagnar nýju álveri: Nú þarf að virkja

·

Nýtt álver við Skagabyggð, fjármagnað af kínverskum málmframleiðanda, færist nær því að verða að veruleika. Orka hefur ekki verið útveguð. Forsætisráðherra lýsir stuðningi við verksmiðjuna.

Meiri stóriðja: Vilja nýtt álver við Skagaströnd í samstarfi við Kínverja

Meiri stóriðja: Vilja nýtt álver við Skagaströnd í samstarfi við Kínverja

·

Sveitarfélög og stjórnvöld vilja stóriðjuframkvæmdir á Norðurlandi vestra. Íslenskt félag undirbýr álver í samstarfi við kínverska aðila.

Menntamálaráðherra í laxveiði: Fékk afslátt

Menntamálaráðherra í laxveiði: Fékk afslátt

·

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra veiddi í Vatnsdalsá á besta tíma í fyrrasumar. Á sama tíma var Haukur Harðarson, stjórnarformaður Orku Energy, við veiðar í ánni. Illugi svarar ekki spurningum Stundarinnar um veiðiferðina.