Rafmagn víða farið af um norðanvert landið
Fréttir

Raf­magn víða far­ið af um norð­an­vert land­ið

Raf­magns­laust á Sauð­ár­króki, Dal­vík og Húsa­vík. Mikl­ar trufl­an­ir á raf­magni á Norð­ur­landi vestra og Norð­ur­landi eystra. All­ir norð­an­verð­ir Vest­firð­ir keyrð­ir á varafli.
Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu
Úttekt

Vinslit Stein­gríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu

Karl Th. Birg­is­son seg­ir sög­una af vinslit­um og vær­ing­um inn­an raða Vinstri grænna.
Má bjóða þér upplifunarsýningu? 
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Má bjóða þér upp­lif­un­ar­sýn­ingu? 

Þór­ar­inn Leifs­son seg­ir frá fjár­fest­um sem villt­ust á hjara ver­ald­ar.
Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi
FréttirAlþingiskosningar 2016

Þrír þing­menn Fram­sókn­ar ætla fram gegn Sig­mundi

Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir, Þór­unn Eg­ils­dótt­ir og Hösk­uld­ur Þór­halls­son bjóða sig öll fram gegn Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, for­manni flokks­ins, í fyrsta sæti Fram­sókn­ar­flokks­ins í norð­aust­ur kjör­dæmi.
Banaslys í Barkárdal: Annar maðurinn látinn, hinn fluttur á sjúkrahús
Fréttir

Bana­slys í Bar­kár­dal: Ann­ar mað­ur­inn lát­inn, hinn flutt­ur á sjúkra­hús

Lít­ill­ar flug­vél­ar hef­ur ver­ið leit­að í dag. Yf­ir 200 manns tóku þátt í leit­inni. Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar fann flug­vél­ina í Bjar­kár­dal á Trölla­skaga.
Toppfiskur tekinn á teppið fyrir ólöglega losun á slori
Fréttir

Topp­fisk­ur tek­inn á tepp­ið fyr­ir ólög­lega los­un á slori

Verk­stjóri seg­ir þetta mis­heppn­aða til­raun til að losa vatn frá slori. Heil­brigð­is­full­trúi seg­ir þetta al­gengt vanda­mál hjá fisk­vinnslu.