Hvorki sérstaklega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Steingrími J. Sigfússyni
Nærmynd

Hvorki sér­stak­lega vinstri eða hvað þá grænn: Mynd af Stein­grími J. Sig­fús­syni

Í fyrri hluta um­fjöll­un­ar sinn­ar um stjórn­mála­fer­il og per­sónu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar, for­seta Al­þing­is, fjall­ar Karl Th. Birg­is­son með­al ann­ars um af­stöðu þing­manns­ins til frjáls­lynd­is- og um­hverf­is­mála.
Ratcliffe beitir sér gegn frumvarpi Katrínar um eignarhald á jörðum
Fréttir

Ratclif­fe beit­ir sér gegn frum­varpi Katrín­ar um eign­ar­hald á jörð­um

James Ratclif­fe seg­ir frum­vörp sem hafa áhrif á land­ar­eign sína á Aust­ur­landi og sam­þjöpp­un veiðirétt­inda vera brot á al­þjóð­leg­um skuld­bind­ing­um Ís­lands. Var­ar hann við flókn­um og tíma­frek­um mála­ferl­um vegna ákvarð­ana ráð­herra.
Jeremy Corbyn gagnrýnir Ratcliffe: „Hagnaðist á mengun“
FréttirAuðmenn

Jeremy Cor­byn gagn­rýn­ir Ratclif­fe: „Hagn­að­ist á meng­un“

Leið­togi breska Verka­manna­flokks­ins seg­ist munu kljást við James Ratclif­fe, auð­kýf­ing og land­eig­anda á Norð­aust­ur­landi, nái flokk­ur hans völd­um eft­ir kosn­ing­ar.
Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé
Fréttir

Stór­iðj­an sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Kís­il­ver PCC á Bakka er kom­ið í full af­köst eft­ir byrj­unar­örð­ug­leika. Verði verk­smiðj­an stækk­uð eins og leyfi er fyr­ir mun hún losa meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um en ál­ver­ið í Straums­vík. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna, rak mál­ið á Al­þingi.
Ratcliffe skoðar kaup á Manchester United
FréttirAuðmenn

Ratclif­fe skoð­ar kaup á Manchester United

Breski auð­mað­ur­inn James Ratclif­fe sem á fjölda jarða og vatns­rétt­indi á Norð­aust­ur­landi á fyr­ir knatt­spyrnu­fé­lag í Sviss og hef­ur einnig reynt að kaupa Chel­sea.
Vill ekki staðfesta hvort Ratcliffe hafi keypt fleiri jarðir
Fréttir

Vill ekki stað­festa hvort Ratclif­fe hafi keypt fleiri jarð­ir

Sam­starfs­menn auð­kýf­ings­ins James Ratclif­fe eru orðn­ir stjórn­ar­menn í fé­lög­um sem voru í eigu Jó­hann­es­ar Krist­ins­son­ar. Fé­lög­in eiga fjölda jarða á Norð­aust­ur­landi. Gísli Ás­geirs­son, nýr fram­kvæmda­stjóri fé­lag­anna, vill ekki stað­festa hvort þau hafi skipt um hend­ur.
Stórfyrirtæki Ratcliffe vill auðlindir í Norðursjó
FréttirAuðmenn

Stór­fyr­ir­tæki Ratclif­fe vill auð­lind­ir í Norð­ur­sjó

Ineos, fyr­ir­tæki James Ratclif­fe, rík­asta manns Bret­lands, er í við­ræð­um um kaup á olíu- og gas­lind­um í Norð­ur­sjó. Ratclif­fe hef­ur keypt upp tugi jarða á Norð­aust­ur­landi í ná­grenni við vænt­an­lega um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði, sem mun geta þjón­u­stað olíu- og gasiðn­að.
Anna Kolbrún íhugar að víkja - allir þingmenn Miðflokksins yrðu karlar
Fréttir

Anna Kol­brún íhug­ar að víkja - all­ir þing­menn Mið­flokks­ins yrðu karl­ar

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, hef­ur ein þeirra þing­manna sem náð­ist á upp­töku sagst íhuga af­sögn. Karl­mað­ur er næst­ur inn fyr­ir Mið­flokk­inn í kjör­dæm­inu, segi hún af sér.
Steingrímur kallaði Sjálfstæðisflokkinn „fatlaðan“ og var svarað fullum hálsi
FréttirAlþingiskosningar 2017

Stein­grím­ur kall­aði Sjálf­stæð­is­flokk­inn „fatl­að­an“ og var svar­að full­um hálsi

Fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna not­aði orð­ið „fatl­að­ur“ í niðr­andi til­gangi til að koma höggi á Sjálf­stæð­is­flokk­inn á kosn­inga­fundi. Hann baðst af­sök­un­ar skömmu síð­ar.
Vinslit Steingríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu
Úttekt

Vinslit Stein­gríms Joð og Björns Vals – saga af grimmri skepnu

Karl Th. Birg­is­son seg­ir sög­una af vinslit­um og vær­ing­um inn­an raða Vinstri grænna.
Maðurinn gegn náttúrunni: Kapphlaupið um virkjanir
Ásgrímur Jónasson
Pistill

Ásgrímur Jónasson

Mað­ur­inn gegn nátt­úr­unni: Kapp­hlaup­ið um virkj­an­ir

Ás­grím­ur Jónas­son raf­magns­iðn­fræð­ing­ur skrif­ar um upp­haf bar­átt­unn­ar milli virkj­un­ar og vernd­un­ar ís­lenskr­ar nátt­úru, hvat­ana sem liggja að baki og af­leið­ing­arn­ar sem ástæða er til að ótt­ast.
Reiði í Grímsey eftir mannfræðirannsókn
FréttirDreifbýlið

Reiði í Gríms­ey eft­ir mann­fræði­rann­sókn

Rann­sókn Óm­ars Valdi­mars­son­ar á íbú­um eyj­unn­ar vek­ur reiði. Meist­ara­rit­gerð tek­in af vef Há­skóla Ís­lands. Sagt frá veik­ind­um nafn­greindra eyja­skeggja og dval­ar á geð­deild. Nafn­greind kona sögð vits­muna­lega skert og hjálp­ar­þurfi. Son­ur henn­ar nafn­greind­ur. Kennslu­stjóri stað­fest­ir að rit­gerð­in hafi ver­ið fjar­lægð og sé til skoð­un­ar fræða­sam­fé­lags­ins. Höf­und­ur kann­ast ekki við ólgu.