Handteknar í flugvél: „Þeir voru að leika sér að því að meiða mig“
Fréttir

Hand­tekn­ar í flug­vél: „Þeir voru að leika sér að því að meiða mig“

Ragn­heið­ur Freyja Krist­ín­ar­dótt­ir og Jór­unn Edda Helga­dótt­ir voru hand­tekn­ar um borð í Kötlu, flug­vél Icelanda­ir, sem var á leið til Stokk­hólms í morg­un. Þær báðu flug­far­þega um borð í vél­inni að sýna sam­stöðu með Eze Oka­for, flótta­manni frá Níg­er­íu, sem var flutt­ur úr landi með valdi.
Mótmæla brottflutningi tveggja manna frá landinu
Fréttir

Mót­mæla brott­flutn­ingi tveggja manna frá land­inu

„Land­ið okk­ar er í rúst,“ seg­ir ann­ar tveggja manna sem verða flutt­ir úr landi á morg­un. Sam­tök­in No Bor­ders Ice­land boða til mót­mæla við inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið í dag.
„Uggvekjandi tilhugsun að lögreglan fái ótakmarkaðan aðgang að sálfræðigögnum viðkvæmra einstaklinga“
FréttirFlóttamenn

„Uggvekj­andi til­hugs­un að lög­regl­an fái ótak­mark­að­an að­gang að sál­fræði­gögn­um við­kvæmra ein­stak­linga“

Tvenn sam­tök gagn­rýna til­tek­in at­riði í til­lög­um þing­manna­nefnd­ar um út­lend­inga­mál sem starf­aði und­ir for­ystu Ótt­ars Proppé. Var­að er við því að lög­regla fái of greið­an að­gang að per­sónu­upp­lýs­ing­um. Fyrr á þessu ári komst Per­sónu­vernd að þeirri nið­ur­stöðu að lög­regla hefði brot­ið per­sónu­vernd­ar­lög við með­ferð upp­lýs­inga um hæl­is­leit­end­ur.