Svæði

Njarðvík

Greinar

Fastur á sjúkrahúsi í fimm mánuði
Fréttir

Fast­ur á sjúkra­húsi í fimm mán­uði

Frið­rik Guð­munds­son loks­ins kom­inn heim eft­ir langa dvöl á lungna­deild.
Aðferð lögreglu gagnrýnd
Fréttir

Að­ferð lög­reglu gagn­rýnd

Barn var í bif­reið sem lög­regl­an ók á
Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á
FréttirLögreglurannsókn

Barn var í bíln­um sem lög­regl­an keyrði á

Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um stöðv­aði för öku­manns sem var með ungt barn í far­þega­sæti bif­reið­ar­inn­ar með því að aka í hlið hans. Þetta gerð­ist nú rétt fyr­ir há­degi á Kjarna­braut í Reykja­nes­bæ.
Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar
FréttirEinelti

Móð­ir seg­ir skól­ann hunsa ít­rek­að­ar bar­smíð­ar á syni henn­ar

Stein­unn Anna seg­ir ekk­ert gert í einelti sem bein­ist gegn 8 ára syni henn­ar. Barn­ið kem­ur heim með áverka og græt­ur dag eft­ir dag.
Séra Baldur Rafn með aukinn bílastyrk „á gráu svæði“
Fréttir

Séra Bald­ur Rafn með auk­inn bíla­styrk „á gráu svæði“

Séra Bald­ur Rafn Sig­urðs­son, sókn­ar­prest­ur í Njarð­vík­ur­sókn og Ytri Njarð­vík­ur­sókn, hef­ur feng­ið millj­ón króna við­bót­arakst­urs­greiðsl­ur um ára­tuga­skeið. Bisk­ups­stofa hef­ur kraf­ist þess að fá fylgiskjöl árs­reikn­inga sókn­anna án ár­ang­urs. Formað­ur Presta­fé­lags Ís­lands seg­ir mál­ið á gráu svæði.