Friðrik Guðmundsson loksins kominn heim eftir langa dvöl á lungnadeild.
Fréttir
Aðferð lögreglu gagnrýnd
Barn var í bifreið sem lögreglan ók á
FréttirLögreglurannsókn
Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för ökumanns sem var með ungt barn í farþegasæti bifreiðarinnar með því að aka í hlið hans. Þetta gerðist nú rétt fyrir hádegi á Kjarnabraut í Reykjanesbæ.
FréttirEinelti
Móðir segir skólann hunsa ítrekaðar barsmíðar á syni hennar
Steinunn Anna segir ekkert gert í einelti sem beinist gegn 8 ára syni hennar. Barnið kemur heim með áverka og grætur dag eftir dag.
Fréttir
Séra Baldur Rafn með aukinn bílastyrk „á gráu svæði“
Séra Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvíkursókn og Ytri Njarðvíkursókn, hefur fengið milljón króna viðbótarakstursgreiðslur um áratugaskeið. Biskupsstofa hefur krafist þess að fá fylgiskjöl ársreikninga sóknanna án árangurs. Formaður Prestafélags Íslands segir málið á gráu svæði.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.