#ENDsars uppreisn gegn lögregluofbeldi í Nígeríu: ákall fyrir alþjóðlegan stuðning
Rut Einarsdóttir
Aðsent

Rut Einarsdóttir

#ENDs­ars upp­reisn gegn lög­reglu­of­beldi í Níg­er­íu: ákall fyr­ir al­þjóð­leg­an stuðn­ing

Rut Ein­ars­dótt­ir skrif­ar um mót­mæli í Níg­er­íu og víða um heim.
Ákæran svo óskýr að þeim sé „ógerlegt að taka til varna“
FréttirFlóttamenn

Ákær­an svo óskýr að þeim sé „óger­legt að taka til varna“

Far­ið er fram á að máli gegn þeim Jór­unni Eddu og Ragn­heiði Freyju, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla brott­vís­un hæl­is­leit­anda, verði vís­að frá dómi. Segja ákær­una of óskýra til að hægt sé að taka af­stöðu til sak­argifta auk þess ákærðu hafi ekki not­ið rétt­lát­ar máls­með­ferð­ar.
Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn
Fréttir

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borg­ar brott­flutn­ing­inn

Eu­gene Imotu fær ekki að koma aft­ur til Ís­lands fyrr en hann hef­ur borg­að fyr­ir brott­flutn­ing sinn úr landi. Hann var í sum­ar hand­tek­inn, að­skil­inn fjöl­skyldu sinni og flutt­ur úr landi, eft­ir að hafa bú­ið á Ís­landi í þrjú ár. Stuttu síð­ar fengu börn­in hans þrjú dval­ar­leyfi.
Regína og börnin komin með dvalarleyfi: „Við erum svo hamingjusöm og þakklát“
Fréttir

Regína og börn­in kom­in með dval­ar­leyfi: „Við er­um svo ham­ingju­söm og þakk­lát“

Regína Os­ar­umaese og börn­in henn­ar þrjú, Daniel, Fel­ix og Precious eru kom­in með dval­ar­leyfi hér á landi. Eu­gene, fað­ir barn­anna sem vís­að var úr landi í sum­ar, hyggst sækja aft­ur um dval­ar­leyfi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.
Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi
Viðtal

Út­lend­inga­stofn­un rek­ur fórn­ar­lamb man­sals úr landi

Ung­um níg­er­ísk­um hjón­um hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið ásamt sjö ára dótt­ur þeirra. Kon­an flúði man­sal og seg­ir að hún hafi þurft að þola hót­an­ir alla tíð síð­an, en móð­ir henn­ar var myrt og syst­ir henn­ar blind­uð. Eig­in­mað­ur henn­ar hrakt­ist frá heima­land­inu vegna póli­tískra of­sókna. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ákveð­ið að senda sjö ára dótt­ur þeirra til Níg­er­íu, en hún er fædd á Ítal­íu, tal­ar ís­lensku og hef­ur aldrei bú­ið í Níg­er­íu.
Synjað um dvalarleyfi á grundvelli laga sem fallin voru úr gildi
FréttirHælisleitendur

Synj­að um dval­ar­leyfi á grund­velli laga sem fall­in voru úr gildi

Ákvörð­un Út­lend­inga­stofn­un­ar í máli Eze Oka­for felld úr gildi. Stofn­un­inni gert að taka mál­ið upp að nýju.
„Ætlar ríkið að útvega börnunum mínum nýjan föður?“
FréttirHælisleitendur

„Ætl­ar rík­ið að út­vega börn­un­um mín­um nýj­an föð­ur?“

Regína Os­aramaese fékk ekki að kveðja barns­föð­ur sinn í dag áð­ur en hann verð­ur flutt­ur úr landi. Ís­lenska rík­ið hef­ur stí­að í sund­ur níg­er­ískri fjöl­skyldu og hyggst senda barns­föð­ur­inn úr landi síð­ar í dag. Fjöl­skyld­an hef­ur ver­ið á Ís­landi í þrjú ár og tvö yngri börn­in fædd­ust hér á landi.
Föður barnanna vísað úr landi í nótt
FréttirHælisleitendur

Föð­ur barn­anna vís­að úr landi í nótt

Eu­gene verð­ur vís­að úr landi í nótt og því að­skil­inn barn­s­móð­ur sinni Regínu Os­aramaese og börn­un­um þeirra þriggja Fel­ix, Daniel og Precious. Fjöl­skyld­an hef­ur dval­ið á land­inu í þrjú ár og fædd­ust tvö yngstu börn­in hér á landi.
Tóku ekki tillit til hagsmuna og réttinda Eze
FréttirFlóttamenn

Tóku ekki til­lit til hags­muna og rétt­inda Eze

Lög­mað­ur Eze Oka­for hyggst kæra nið­ur­stöðu Út­lend­inga­stofn­un­ar til kær­u­nefnd­ar út­lend­inga­mála.
Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Ofsóttur af Boko Haram en Útlendingastofnun telur öruggt að senda hann til Nígeríu
FréttirFlóttamenn

Of­sótt­ur af Bo­ko Haram en Út­lend­inga­stofn­un tel­ur ör­uggt að senda hann til Níg­er­íu

Út­lend­inga­stofn­un tel­ur Eze Oka­for ekki í hættu í Níg­er­íu þrátt fyr­ir tíð­ar árás­ir í heima­borg hans að und­an­förnu. Ef hann telji svo vera geti hann kom­ið sér fyr­ir í suð­ur­hlut­an­um en þar hef­ur hann eng­in tengsl. Um­sókn hans um dval­ar­leyfi var hafn­að þrátt fyr­ir að hann eigi unn­ustu á Ís­landi.
Átti að fá svar í janúar en bíður ennþá í felum: „Ég væri bara á götunni án þessa fólks“
FréttirFlóttamenn

Átti að fá svar í janú­ar en bíð­ur enn­þá í fel­um: „Ég væri bara á göt­unni án þessa fólks“

Eze Oka­for hef­ur beð­ið í meira en tíu mán­uði eft­ir svari við um­sókn sinni um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Var lof­að að svar kæmi í janú­ar en allt kem­ur fyr­ir ekki. Læt­ur lít­ið fyr­ir sér fara í Sví­þjóð og er upp á vel­vilja annarra kom­inn.