Niclás Maduro
Aðili
Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið

Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið

·

Hagfræðingarnir Jeffrey D. Sachs og Mark Weisbrot greina áhrif efnahagsþvingana Bandaríkjastjórnar á lífskjör almennings í Venesúela. Íslendingar lögðust gegn ályktun í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um að einhliða þvingunaraðgerðir yrðu fordæmdar.

„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“

„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“

·

Átökin á milli ríkisstjórnarinnar í Venesúela og andstæðinga hennar hafa verið fréttaefni í meira en þrjú ár. Ástandið í landinu er vægast sagt slæmt og býr meirihluta landsmanna við hungurmörk. Ingi F. Vilhjálmsson, blaðamaður Stundarinnar, bjó í Venesúela sem skiptinemi á árunum 1998 og 1999 þegar Hugo Chavez tók við völdum í landinu. Hann ræðir hér við meðlimi fjölskyldunnar sem hann bjó hjá í Venesúela, „mömmu“ sína Blöncu og „bróður“ sinn Roy.