Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar
Fréttir

Efl­ing fjár­mála­læsis í bið­stöðu þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar ábend­ing­ar

Verk­efni stjórn­valda um efl­ingu fjár­mála­læsis með að­komu fjölda að­ila varð að engu ár­ið 2016. Stjórn­völd hafa ekki til­kynnt um frek­ari að­gerð­ir, þrátt fyr­ir að skort­ur á fjár­mála­læsi sé tal­in ein helsta áskor­un­in á sviði fjöl­skyldu­mála. Stofn­un um fjár­mála­læsi ligg­ur í dvala.
Segja innheimtu á ólöglegum smálánum enn standa yfir
Fréttir

Segja inn­heimtu á ólög­leg­um smá­lán­um enn standa yf­ir

Neyt­enda­sam­tök­in segja full­reynt að höfða til sam­visku stjórn­anda inn­heimtu­fyr­ir­tæk­is. Ábend­ing­ar ber­ist enn um inn­heimtu á smá­lán­um með ólög­lega háa vexti, þrátt fyr­ir yf­ir­lýs­ing­ar um ann­að.