Fréttamál

Neytendamál

Greinar

Lagt til að ósáttir flugfarþegar greiði Samgöngustofu 5.000 króna málskotsgjald
FréttirNeytendamál

Lagt til að ósátt­ir flug­far­þeg­ar greiði Sam­göngu­stofu 5.000 króna mál­skots­gjald

Drög að nýrri reglu­gerð um rétt­indi flug­far­þega fóru ný­ver­ið í sam­ráðs­gátt. Sam­kvæmt drög­un­um er lagt til að kvart­end­ur greiði Sam­göngu­stöfu 5.000 króna gjald fyr­ir máls­með­ferð í ágrein­ings­mál­um sem skot­ið er til stofn­un­ar­inn­ar. Þá kveð­ur ný reglu­gerð á um að Sam­göngu­stofa muni fram­veg­is ekki taka við er­ind­um vegna skemmds eða glat­aðs far­ang­urs.
Fjársterkir einstaklingar og félög keyptu upp stóran hluta nýrra íbúða
FréttirNeytendamál

Fjár­sterk­ir ein­stak­ling­ar og fé­lög keyptu upp stór­an hluta nýrra íbúða

Sam­kvæmt töl­um frá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un fjölg­aði íbúð­um í eigu lög­að­ila og ein­stak­linga sem eiga fleiri en eina íbúð um 2.300 á síð­asta ári. Á sama tíma hef­ur fjölg­un íbúða í eigu ein­stak­linga sem að­eins eiga eina íbúð dreg­ist mik­ið sam­an und­an­far­in þrjú ár. Líta þarf aft­ur til árs­ins 2010 til þess að sjá sam­bæri­lega þró­un.
Sigurður Ingi sker upp herör gegn lóðabraski
FréttirNeytendamál

Sig­urð­ur Ingi sker upp her­ör gegn lóða­braski

Sig­urð­ur Ingi Jó­hann­es­son inn­viða­ráð­herra til­kynnti nú fyr­ir skömmu á Face­book-síðu sinni að hann hafi mælt fyr­ir frum­varpi sem fel­ur í sér hvata fyr­ir lóð­ar­hafa til að hefja upp­bygg­ingu á íbúð­ar­hús­næði án tafa eins og deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Til­gang­ur frum­varps­ins er með­al ann­ars sá að draga úr lóða­braski sem Sig­urð­ur Ingi lýsti sem „ófor­svar­an­legu at­hæfi“
Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin
ÚttektNeytendamál

Ok­ur­lán Net­gíró og tengsl­in við smá­lána­fyr­ir­tæk­in

Net­gíró er eitt helsta fjár­tæknifyr­ir­tæki Ís­lands sem er í sam­keppni um neyslu­lán við banka. Býð­ur upp á smá­lán og rað­greiðslu­lán sem bera vexti sem al­mennt eru ná­lægt 30 pró­sent­um og geta far­ið upp í 50. Um­boðs­mað­ur skuld­ara ger­ir ekki grein­ar­mun á Net­gíró og smá­lána­fyr­ir­tækj­un­um. Fram­kvæmda­stjór­inn neit­ar að gefa upp veltu­töl­ur en hef­ur sagt fyr­ir­tæk­ið stefna á 14 millj­arða veltu á þessu ári.
Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld
ÚttektNeytendamál

Formað­ur­inn skuld­ar yf­ir 20 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld

Stjórn­ar­tíð Ól­afs Arn­ar­son­ar hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um hef­ur ein­kennst af úlfúð og erj­um á milli stjórn­ar­inn­ar og for­manns­ins. Ólaf­ur hef­ur sagt af sér sem formað­ur, en boð­ar mögu­lega end­ur­komu og kenn­ir stjórn sam­tak­anna um hvernig fór. Stjórn­in hef­ur gagn­rýnt hann fyr­ir að koma fjár­hag sam­tak­anna í hættu. Sjálf­ur skuld­ar Ólaf­ur yf­ir tutt­ugu millj­ón­ir króna í skatta.
Mikill hnattrænn ávinningur falinn í breyttu mataræði
Benjamín Sigurgeirsson
PistillNeytendamál

Benjamín Sigurgeirsson

Mik­ill hnatt­rænn ávinn­ing­ur fal­inn í breyttu mataræði

Dýr­um, sem eru al­in til iðn­að­ar­matar­fram­leiðslu, er neit­að um grund­vall­ar­þarf­ir og út­hlut­að­ur stutt­ur líf­ald­ur. Neysla á þeim veld­ur ein­hverj­um helstu ban­vænu sjúk­dóm­um manna og rækt­un þeirra er stór or­saka­vald­ur gróð­ur­húsa­áhrifa. Benja­mín Sig­ur­geirs­son, doktor í líf­tækni, skrif­ar um mestu fórn­ar­lömb mann­kyns­sög­unn­ar og sið­ferð­is­lega ábyrgð okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár