Eva er í New York: „Þori ekki að hugsa út í það versta sem gæti gerst“
FréttirCovid-19

Eva er í New York: „Þori ekki að hugsa út í það versta sem gæti gerst“

Dæmi eru um að íbú­ar í New York hafi ekki far­ið út úr húsi svo vik­um skipt­ir af ótta við COVID-19. Þetta seg­ir Eva Ing­ólfs­dótt­ir fiðlu­leik­ari sem býr og starfar í borg­inni. Hler­um er sleg­ið fyr­ir glugga versl­ana og fyr­ir­tækja.
Róbert greiddi rúmar 170 milljónir upp í 2,8 milljarða skuldir við Landsbankann
Fréttir

Ró­bert greiddi rúm­ar 170 millj­ón­ir upp í 2,8 millj­arða skuld­ir við Lands­bank­ann

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman gerði skulda­upp­gjör við Lands­banka Ís­lands ár­ið 2014. Greiddi rúm­lega 6 pró­sent skulda eign­ar­halds­fé­lags síns við bank­ann með pen­ing­um. Ró­bert hef­ur efn­ast á liðn­um ár­um og keypti sér með­al ann­ars 3 millj­arða króna íbúð í New York fyr­ir tveim­ur ár­um.
Bragi Guðbrandsson fékk góða kosningu
FréttirBarnaverndarmál

Bragi Guð­brands­son fékk góða kosn­ingu

Full­trúi Ís­lands og Norð­ur­land­anna fékk af­burða­kosn­ingu en kvart­an­ir barna­vernd­ar­nefnda und­an af­skipt­um hans af ein­stök­um barna­vernd­ar­mál­um eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.
„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Beðmál í borginni
Þórarinn Leifsson
Pistill

Þórarinn Leifsson

Beð­mál í borg­inni

Þór­ar­inn Leifs­son hef­ur séð kapí­tal­ismann, hann er fal­leg­ur og ljót­ur í senn.
Bjarni braut niður staðalmyndir með kökuskreytingum - Aðeins þriðjungur þingmanna flokks hans konur
Fréttir

Bjarni braut nið­ur stað­al­mynd­ir með köku­skreyt­ing­um - Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna flokks hans kon­ur

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra ræddi köku­skreyt­ingaráhuga sinn og vildi brjóta nið­ur stað­al­mynd­ir kynj­anna sem full­trúi Ís­lands í jafn­rétt­isátak­inu He for She í New York. Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna í flokki Bjarna eru kon­ur og væri meiri­hluti þing­manna kon­ur ef ekki væri fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Kvíðinn varð líkamlegur
Viðtal

Kvíð­inn varð lík­am­leg­ur

Dísella Lár­us­dótt­ir er söng­kona á heims­mæli­kvarða og af­rek henn­ar eru mik­il í Banda­ríkj­un­um. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar sett­ist nið­ur með Dísellu í New York og ræddi við hana um óperu­list­formið, ást­ina, föð­ur­missinn, kvíð­ann og móð­ur­hlut­verk­ið sem hef­ur fært henni nýj­ar vídd­ir í líf­inu og gert hana að betri söng­konu.
Bréf frá Long Island: Koman til Bandaríkjanna
Björn Halldórsson
PistillLífsreynsla

Björn Halldórsson

Bréf frá Long Is­land: Kom­an til Banda­ríkj­anna

Björn Hall­dórs­son sá og heyrði stjórn­mál­in í kring­um sig við kom­una til Banda­ríkj­anna, þar sem hann fékk hýs­ingu hjá Ís­land­s­elsk­andi hippa.
Furðuleg forsetaefni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Furðu­leg for­seta­efni

Don­ald Trump hef­ur nú fyr­ir löngu tryggt sér efsta sæt­ið á list­an­um yf­ir furðu­leg­ustu for­seta­efni Banda­ríkj­anna. Þeir Al­ex­and­er Hamilt­on og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka hon­um fyr­ir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur hér komu þeir báð­ir mjög við sögu í fyrsta morð­mál­inu vest­an­hafs sem varð að fjöl­miðla­fári. Og seinna átti ann­ar eft­ir að drepa hinn.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.
Býður Ólafur Ragnar sig fram til aðalritara Sameinuðu þjóðanna?
FréttirForsetakosningar 2016

Býð­ur Ólaf­ur Ragn­ar sig fram til að­al­rit­ara Sam­ein­uðu þjóð­anna?

Óræð­ur blaða­manna­fund­ur Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar hef­ur ver­ið tengd­ur við for­setafram­boð hans, en hann gæti ætl­að sér stærra hlut­verk.
Þingmaður framsóknar á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Fréttir

Þing­mað­ur fram­sókn­ar á fundi kvenna­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna

Alls eru 25 Ís­lend­ing­ar á fund­in­um, en að­eins tveir karl­ar. Flest­ir eru full­trú­ar fé­laga­sam­taka, borg­ar­inn­ar og lög­reglu­yf­ir­valda. Þor­steinn Sæ­munds­son fór ásamt maka og greiddi ferð­ina úr eig­in vasa.