Svæði

Neskaupstaður

Greinar

Beitti piparúða í unglingateiti en biður um traust til að bera skotvopn
FréttirVopnaburður lögreglu

Beitti piparúða í ung­linga­teiti en bið­ur um traust til að bera skot­vopn

Ósk­ar Þór Guð­munds­son lög­reglu­mað­ur bið­ur al­menn­ing um traust og seg­ir um­ræð­una um vopna­burð lög­regl­unn­ar á villi­göt­um. Sjálf­ur tók hann þátt í lög­reglu­að­gerð í fyrra þar sem piparúða var beitt gegn ung­menn­um sem neit­uðu að yf­ir­gefa sam­kvæmi.
Héraðsdómur: Lögreglan mátti taka farsíma af manni og þurrka út myndir
FréttirLögregla og valdstjórn

Hér­aðs­dóm­ur: Lög­regl­an mátti taka farsíma af manni og þurrka út mynd­ir

Rík­ið sýkn­að af skaða­bóta­kröfu Em­ils Thor­ar­en­sen sem var hand­tek­inn fyr­ir að mynda lög­reglu­mann við störf. Lög­reglu­mað­ur­inn af­máði mynd­ir úr farsíma hans. Dóm­ar­inn tel­ur að und­ir­rit­uð sátt vegna hand­tök­unn­ar skipti máli. Fyr­ir­vari fang­ans við sátt­ar­gerð að engu hafð­ur.
Ríkislögmaður telur lögreglu mega eyða símaupptökum
FréttirLögregla og valdstjórn

Rík­is­lög­mað­ur tel­ur lög­reglu mega eyða síma­upp­tök­um

Lög­regl­an eyddi upp­töku af síma Em­ils Thor­ar­en­sen. Bóta­kröfu hans hef­ur nú ver­ið hafn­að.
„Hef verið spurð hvað ég hafi verið að pæla“
Viðtal

„Hef ver­ið spurð hvað ég hafi ver­ið að pæla“

Fyrsti hefnd­arkláms­dóm­ur­inn: Fyrr­ver­andi kær­asti Katrín­ar Lilju Sig­ur­jóns­dótt­ur birti nekt­ar­mynd­ir af henni á net­inu dag­inn eft­ir sam­bands­slit­in. Hún kærði mál­ið og hann fékk tveggja mán­aða skil­orðs­bund­inn dóm auk þess sem hon­um var gert að greiða henni miska­bæt­ur.