Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.
Reyna að fá auknar heimildir til að raska náttúrunni
Fréttir

Reyna að fá aukn­ar heim­ild­ir til að raska nátt­úr­unni

Frum­varp um breyt­ing­ar á lög­um um nátt­uru­vernd hef­ur ver­ið kynnt og bíð­ur efn­is­með­ferð­ar á Al­þingi. Lög­in fela í sér veru­leg­ar breyt­ing­ar á lög­un­um sem sam­þykkt voru í lok síð­asta kjör­tíma­bils.
Varar við spenningi vegna hlýnunar jarðar
Fréttir

Var­ar við spenn­ingi vegna hlýn­un­ar jarð­ar

Í drög­um að álykt­un­um Fram­sókn­ar­flokks­ins er tal­að um „spenn­andi sókn­ar­færi“ vegna hlýn­un­ar jarð­ar. Árni Finn­son, formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands, var­ar við við­horf­inu.
Hætt við friðlýsingu vegna Landsvirkjunar
Fréttir

Hætt við frið­lýs­ingu vegna Lands­virkj­un­ar

Nýj­ar til­lög­ur ráð­herra að mörk­um frið­lands byggja á hug­mynd­um Lands­virkj­un­ar.