Aðili

Náttúruverndarsamtök Íslands

Greinar

Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Mest lesið undanfarið ár