Náttúruvernd
Flokkur
Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun

Friðlýsing hafi jákvæðari áhrif en Hvalárvirkjun

·

Friðlýsing Drangajökulsvíðerna hefði að öllu leyti jákvæðari áhrif á atvinnusköpun og umhverfi en fyrirhuguð virkjun, að því er segir í skýrslu ráðgjafarfyrirtækis fyrir hönd umhverfisverndarsinna.

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

·

Tokyo-sushi selur bara lax úr landeldi Samherja. Hættir að bjóða upp á lax úr sjókvíaeldi. Eigandinn, Andrey Rudkov, segist hafa viljað koma til móts við þá neytendur sem vilja ekki borða eldislax úr sjókvíaeldi.

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

·

Gustav Magnar Witzøe er einn ríkasti maður Noregs og er jafnframt stærsti einstaki hagsmunaaðilinn í íslensku laxeldi. Norsk eldisfyrirtæki eiga um 84 prósent í hlutafé íslenskra laxeldisfyrirtækja, meðal annars Salmar AS sem er fyrirtæki Witzøe.

Telur almenning hafa rétt á að vita að laxeldi sé dýraníð: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“

Telur almenning hafa rétt á að vita að laxeldi sé dýraníð: „Svona er ástandið undir yfirborðinu“

·

Sænski blaðamaðurinn og fluguveiðimaðurinn Mikael Frödin var dæmdur fyrir að taka upp myndband af ástandi eldislaxa í opinni sjókví í Norður-Noregi. Hann lítur á aðgerð sína sem neyðarrétt til að upplýsa almenning um áhrif laxeldis á náttúruna.

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

Matvælastofnun hefur ekki veitt upplýsingar um slysasleppingar hjá Arnarlaxi

·

Arnarlax sendi Matvælastofnun upplýsingar um slysasleppingar hjá fyrirtækinu í júlí. Matvælastofnun hefur ekki viljað veita upplýsingar um slysasleppingarnar þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir. Fimm göt komu á eldiskví í Tálknafirði með þeim afleiðingum að eldisfiskar komust út í náttúruna.

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

Skopmyndateiknari Moggans dregur dár að hvalabjörgunarfólki

·

Setur samasemmerki milli þess og gagnrýnenda Engeyjarættarinnar. Engeyingurinn Einar Sveinsson, föðurbróðir fjármálaráðherra, er nýlega orðinn stjórnarformaður Hvals hf.

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.

Ef Hvalá væri hvalur

Andri Snær Magnason

Ef Hvalá væri hvalur

Andri Snær Magnason
·

Andri Snær Magnason, rithöfundur og náttúruverndarsinni, skrifar hvernig umræðunni um orkuöryggi Vestfirðinga hefur verið stillt upp í „við“ á móti „hinum“.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson
·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

·

Efnahagslegt mikilvægi náttúrunverndarsvæða verður sett í forgrunn við átak umhverfisráðherra í friðlýsingu svæða. Framlag til verkefnisins er 36 milljónir króna.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn
·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir
·

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.