Náttúra
Flokkur
Hafró að ljúka greiningu  á uppruna  níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

Hafró að ljúka greiningu á uppruna níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

·

Hafrannsóknastofnun erfðagreinir níu eldislaxa sem sloppið hafa úr sjókvíum og veiðst í ferskvatni. Engir eldislaxar merktir þrátt fyrir að lög kveði á um það.

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

Arnarlax vill ekki svara spurningum um eldislaxana sem veiddust í Arnarfirði

·

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax, segir að málaferli komi í veg fyrir að hann geti tjáð sig um eldislax sem veiddist í Fífustaðadalsá í Arnarfirði.

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum

·

Tokyo-sushi selur bara lax úr landeldi Samherja. Hættir að bjóða upp á lax úr sjókvíaeldi. Eigandinn, Andrey Rudkov, segist hafa viljað koma til móts við þá neytendur sem vilja ekki borða eldislax úr sjókvíaeldi.

Enginn veit hvort fimm eldislaxar sluppu eða nærri fimm þúsund

Enginn veit hvort fimm eldislaxar sluppu eða nærri fimm þúsund

·

Slysasleppingin hjá Arnarlaxi í Tálknafirði í sumar undirstrikar landlæg vandamál í sjókvíaeldi. Matvælastofnun getur ekki sannreynt upplýsingar um slysasleppingar. Í Noregi er áætlað að þrefalt fleiri eldislaxar sleppi úr sjókvíum en þeir villtu laxar sem synda upp í norskar ár.

Leitin að draumakartöflunni

Leitin að draumakartöflunni

·

Þær eru bleikar, dökkrauðar, bláar, fjólubláar, svarbláar og jafnvel gular, kartöflurnar sem koma upp úr beðunum hjá Dagnýju Hermannsdóttur. Hún ræktar þær af fræi, sem gerir það að verkum að útkoman getur orðið óvænt og oft mjög skrautleg.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson
·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

·

Efnahagslegt mikilvægi náttúrunverndarsvæða verður sett í forgrunn við átak umhverfisráðherra í friðlýsingu svæða. Framlag til verkefnisins er 36 milljónir króna.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn
·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum

·

Danskar herþotur við loftrýmisgæslu þóttu fljúga mjög lágt yfir Drangey. Sviðstjóri hjá Náttúrufræðistofnun segir nauðsynlegt að náttúrunni sé sýnt tillit. Þoturnar voru yfir lágmarkshæð að sögn Landhelgisgæslunnar.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir
·

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

·

Embætti Tollstjóra er við það að ljúka rannsókn á smygli eggja úr friðuðum íslenskum fuglum. Einungis eitt slíkt mál hefur komið upp á Íslandi síðastliðin ár, Norrænumálið í fyrra. Eggjasmyglari segir að slíkt smygl sé líklega algengara en mætti halda en að það komist sjaldan upp.

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

·

Laxeldiskví með um 500 tonnum af eldislaxi sökk í Tálkafirði. Hluti laxanna drapst því flytja þurfti fiskinn yfir í aðra kví. Arnarlax segir engan eldislax hafi sloppið úr kvínni. Krísufundur um málið hjá Arnarlaxi.