NATO
Aðili
Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

·

„Mér finnst þetta bagalegt, að við séum að lækka framlög til fátækustu bræðra okkar og systra á sama tíma og við erum að hækka framlag til hernaðarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir við afgreiðslu fjármálaáætlunar í kvöld.

140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi

140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi

·

Heræfingar á vegum NATO munu standa yfir á Íslandi næsta mánuðinn. Ítalski flugherinn mun æfa aðflug á Akureyri og Egilsstöðum.

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann

·

Úkraínsk stjórnvöld skoða að setja herlög á í landinu eftir að Rússar hertóku þrjú skip þeirra nálægt Krímskaga. Högni Egilsson heldur tónleika í Kíev á föstudag og segir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.

Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

·

Öll sveitarfélögin sem að hafnasamlaginu standa hafa lýst því að þau séu friðlýst fyrir kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðuneytið segir engin kjarnavopn um borð í skipunum og vísar í þjóðaröryggisstefnu.

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

·

Forsætisráðherra lagði í stjórnarandstöðu fram þingsályktunartillögu til að leggja niður loftrýmisgæslu NATO. Ítalski herinn sinnir gæslunni fram í október og hefur hún kostað ríkið yfir 62 milljónir á árinu.

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson
·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

·

Katrín Jakobsdóttir telur forystufólk stjórnarandstöðunnar reyna að slá pólitískar keilur. „Mér finnst þessi gagnrýni ekki eiga rétt á sér,“ segir hún í samtali við Stundina.

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson
·

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

·

Bandaríkin voru eina aðildarríki NATO sem tók afstöðu gegn skýrslu sem Lilja Alfreðsdóttir, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra, vann fyrir efnahagsnefnd bandalagsins um efnahagsleg áhrif loftslagsbreytinga.

Umsvif Bandaríkjahers gætu reynst VG erfið

Umsvif Bandaríkjahers gætu reynst VG erfið

·

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ætlar að fylgja þjóðaröryggisstefnu sem stangast á við yfirlýsta stefnu Vinstri grænna.

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

·

Í síðustu viku heimsótti Una Sighvatsdóttir hersjúkrahús í Kabúl til þess að ræða við kvenlækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverjum degi. Viðtal sem hún tók við kvenlækni þar birtist í morgun, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Skömmu síðar var sjálfsmorðsárás framin á sjúkrahúsinu og að minnsta kosti þrjátíu drepnir. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á árásinni.

Íslenskur liðsforingi  í flugrekstri í Litháen

Íslenskur liðsforingi í flugrekstri í Litháen

·

Garðar Forberg ólst upp í Lúxemborg, stundaði menntaskólanám á Íslandi en flutti svo til Þýskalands þar sem hann lauk liðsforingjanámi. Síðan hefur hann unnið fyrir íslensku friðargæsluna, meðal annars í Kosóvó og Afganistan, en undanfarin ár hefur hann rekið flugleigu í Litháen. Fyrirtækið sem hann rekur á fjórtán þotur sem það leigir út og var að stofna annað félag í Dóminíska lýðveldinu.