NATO
Aðili
Hlutverk Íslands í breyttum heimi

Jón Trausti Reynisson

Hlutverk Íslands í breyttum heimi

·

Íslendingar, með Katrínu Jakobsdóttur sem fulltrúa sinn, færðu fram sjónarmið skynseminnar á tímum þar sem skynsemin er að víkja fyrir valdi.

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

·

Katrín Jakobsdóttir telur forystufólk stjórnarandstöðunnar reyna að slá pólitískar keilur. „Mér finnst þessi gagnrýni ekki eiga rétt á sér,“ segir hún í samtali við Stundina.

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Davíð segja?

·

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju

·

Bandaríkin voru eina aðildarríki NATO sem tók afstöðu gegn skýrslu sem Lilja Alfreðsdóttir, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra, vann fyrir efnahagsnefnd bandalagsins um efnahagsleg áhrif loftslagsbreytinga.

Umsvif Bandaríkjahers gætu reynst VG erfið

Umsvif Bandaríkjahers gætu reynst VG erfið

·

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur ætlar að fylgja þjóðaröryggisstefnu sem stangast á við yfirlýsta stefnu Vinstri grænna.

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

Una heimsótti spítala þar sem 30 voru myrtir í dag

·

Í síðustu viku heimsótti Una Sighvatsdóttir hersjúkrahús í Kabúl til þess að ræða við kvenlækna sem leggja líf sitt í hættu með því að ákveða að mæta í vinnu og skóla á hverjum degi. Viðtal sem hún tók við kvenlækni þar birtist í morgun, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Skömmu síðar var sjálfsmorðsárás framin á sjúkrahúsinu og að minnsta kosti þrjátíu drepnir. Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst ábyrgð á árásinni.

Íslenskur liðsforingi  í flugrekstri í Litháen

Íslenskur liðsforingi í flugrekstri í Litháen

·

Garðar Forberg ólst upp í Lúxemborg, stundaði menntaskólanám á Íslandi en flutti svo til Þýskalands þar sem hann lauk liðsforingjanámi. Síðan hefur hann unnið fyrir íslensku friðargæsluna, meðal annars í Kosóvó og Afganistan, en undanfarin ár hefur hann rekið flugleigu í Litháen. Fyrirtækið sem hann rekur á fjórtán þotur sem það leigir út og var að stofna annað félag í Dóminíska lýðveldinu.

Ríkari áhersla lögð á mannréttindi Kúrda

Ríkari áhersla lögð á mannréttindi Kúrda

·

Utanríkismálanefnd fundaði um ástandið í Tyrklandi og utanríkisráðherra tók undir þá kröfu að Ísland beiti sér í auknum mæli gegn yfirgangi tyrkneskra stjórnvalda í garð Kúrda.

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

·

Helstu leiðtogar ISIS kynntust í bandarísku fangabúðunum Bucca í Írak. Fyrrverandi herforingjar úr her Saddams Hussein og öfgafullir íslamistar náðu saman í fangelsinu og úr varð banvænn kokteill. Fyrrverandi fangi líkir búðunum við verksmiðju sem framleiddi hryðjuverkamenn. Fangar skrifuðu símanúmer hvers annars innan á amerískar boxer nærbuxur.

Gæti leitt til heimsstyrjaldar

Gæti leitt til heimsstyrjaldar

·

Ófriðurinn í Mið-Austurlöndum hefur víða áhrif. Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda, bendir á hvaða áhrif hann gæti haft á líf Evrópubúa.