Aðili

NATO

Greinar

Getur Evrópa treyst á Bandaríkin í öryggismálum í framtíðinni?
Hilmar Þór Hilmarsson
Aðsent

Hilmar Þór Hilmarsson

Get­ur Evr­ópa treyst á Banda­rík­in í ör­ygg­is­mál­um í fram­tíð­inni?

Fyrr eða síð­ar mun vax­andi efna­hags­styrk­ur Kína breyt­ast í hern­að­ar­styrk, seg­ir Hilm­ar Þór Hilm­ars­son pró­fess­or, sem ef­ast um að Evr­ópa geti treyst á Banda­rík­in til lengri tíma.
Segja áhuga NATO á Helguvíkuruppbyggingu „sögusagnir“
Fréttir

Segja áhuga NATO á Helgu­vík­urupp­bygg­ingu „sögu­sagn­ir“

Meiri­hlut­inn í Reykja­nes­bæ vill ekki taka þátt í „mold­viðri“ al­þing­is­manna vegna hug­mynda um millj­arða upp­byg­ingu fyr­ir NATO í Helgu­vík. For­sæt­is­ráð­herra seg­ir eng­in form­leg sam­töl hafa átt sér stað um mál­ið.
Vilja byggja upp herskipahöfn í ljósi Covid-kreppunnar
FréttirCovid-19

Vilja byggja upp her­skipa­höfn í ljósi Covid-krepp­unn­ar

Reykja­nes­hafn­ir, Ásmund­ur Frið­riks­son og Frið­jón Ein­ars­son, formað­ur bæj­ar­ráðs Reykja­nes­bæj­ar, eru á einu máli um að byggja upp að­stöðu fyr­ir NATO til að bregð­ast við efna­hags­þreng­ing­um.
Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi
FréttirRíkisfjármál

Andrés og Rósa gagn­rýna að fé sé flutt frá þró­un­ar­sam­vinnu til NATO-starf­semi

„Mér finnst þetta baga­legt, að við sé­um að lækka fram­lög til fá­tæk­ustu bræðra okk­ar og systra á sama tíma og við er­um að hækka fram­lag til hern­að­ar­mann­virkja á Kefla­vík­ur­flug­velli,“ sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir við af­greiðslu fjár­mála­áætl­un­ar í kvöld.
140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi
Fréttir

140 ít­alsk­ir her­menn æfa flug á Ís­landi

Heræf­ing­ar á veg­um NATO munu standa yf­ir á Ís­landi næsta mán­uð­inn. Ít­alski flug­her­inn mun æfa að­flug á Ak­ur­eyri og Eg­ils­stöð­um.
Högni fer til Úkraínu þrátt fyrir yfirvofandi herlög og útgöngubann
FréttirUtanríkismál

Högni fer til Úkraínu þrátt fyr­ir yf­ir­vof­andi her­lög og út­göngu­bann

Úkraínsk stjórn­völd skoða að setja her­lög á í land­inu eft­ir að Rúss­ar her­tóku þrjú skip þeirra ná­lægt Krímskaga. Högni Eg­ils­son held­ur tón­leika í Kíev á föstu­dag og seg­ir að mamma hans hafi hvatt hann til að hætta við.
Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn
Fréttir

Faxa­flóa­hafn­ir ekki feng­ið upp­lýs­ing­ar um hvort her­skip beri kjarna­vopn

Öll sveit­ar­fé­lög­in sem að hafna­sam­lag­inu standa hafa lýst því að þau séu frið­lýst fyr­ir kjarn­orku­vopn­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir eng­in kjarna­vopn um borð í skip­un­um og vís­ar í þjóðarör­ygg­is­stefnu.
Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG
Fréttir

Sex­tíu millj­ón­ir í loft­rým­is­gæslu í and­stöðu við stefnu VG

For­sæt­is­ráð­herra lagði í stjórn­ar­and­stöðu fram þings­álykt­un­ar­til­lögu til að leggja nið­ur loft­rým­is­gæslu NATO. Ít­alski her­inn sinn­ir gæsl­unni fram í októ­ber og hef­ur hún kostað rík­ið yf­ir 62 millj­ón­ir á ár­inu.
Hlutverk Íslands í breyttum heimi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hlut­verk Ís­lands í breytt­um heimi

Ís­lend­ing­ar, með Katrínu Jak­obs­dótt­ur sem full­trúa sinn, færðu fram sjón­ar­mið skyn­sem­inn­ar á tím­um þar sem skyn­sem­in er að víkja fyr­ir valdi.
Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir gagn­rýni á við­brögð við Sýr­lands­árás órétt­mæta

Katrín Jak­obs­dótt­ir tel­ur for­ystu­fólk stjórn­ar­and­stöð­unn­ar reyna að slá póli­tísk­ar keil­ur. „Mér finnst þessi gagn­rýni ekki eiga rétt á sér,“ seg­ir hún í sam­tali við Stund­ina.
Hvað skyldi Davíð segja?
Sighvatur Björgvinsson
Aðsent

Sighvatur Björgvinsson

Hvað skyldi Dav­íð segja?

Sig­hvat­ur Björg­vins­son furð­ar sig á því að Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra skuli ganga í takt við Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra og skirr­ast við að taka af­stöðu til að­gerða Banda­ríkj­anna, Frakka og Breta í Sýr­landi.
Bandaríkin eina NATO-ríkið sem greiddi atkvæði gegn skýrslu Lilju
FréttirACD-ríkisstjórnin

Banda­rík­in eina NATO-rík­ið sem greiddi at­kvæði gegn skýrslu Lilju

Banda­rík­in voru eina að­ild­ar­ríki NATO sem tók af­stöðu gegn skýrslu sem Lilja Al­freðs­dótt­ir, nú­ver­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, vann fyr­ir efna­hags­nefnd banda­lags­ins um efna­hags­leg áhrif lofts­lags­breyt­inga.