Guðrún Hannesdóttir skáld, myndlistarkona og handhafi íslensku þýðingarverðlaunanna byrjaði ekki að skrifa fyrr en rétti tíminn var kominn og hún fann að nú væri hún tilbúin. Hún ræðir uppvöxtinn, ást, trú og listina, allt það sem skiptir máli í lífinu, það þegar hún reyndi að setja Rauðhettu á svið með rauðri tösku í aðalhlutverki og komst að þeirri niðurstöðu að sólskinið lyktar af vanillu.
Stundarskráin
2
Afmælistónleikar, rasismi og kosmísk myndlist
Tónleikar, viðburðir og sýningar 31. mars til 22. apríl.
ViðtalHús & Hillbilly
124
Miðja fyrir myndlistarumfjöllun á Íslandi
Myndlistarmenn og myndlistaráhugamenn nær og fjær geta nú andað léttað því 7. mars síðastliðinn urðu hugsanlega ákveðin tímamót í íslenskri myndlistarsögu. Komið hefur verið á laggirnar tímariti, Myndlist á Íslandi, þar sem fjallað er um myndlist á forsendum myndlistar.
Stundarskráin
3
Þýskir krimmar, geislavirkir vísindamenn og himintunglin
Tónleikar, viðburðir og sýningar 12. mars til 1. apríl.
Viðtal
226
Seldi paprikustjörnur til Kína
Draugur upp úr öðrum draug, fyrsta einkasýning Helenu Margrétar Jónsdóttir, stendur yfir í Hverfisgallerí til 13. mars. Helena leikur sér að víddum. Ofurraunveruleg málverk hennar eru stúdíur í hversdagsleika, formgerð, dýpt og flatneskju. Á verkum hennar má finna klassískt íslenskt sælgæti, eitthvað sem margir teygja sig í þegar þeir eru dálítið þunnir, sem er einkennandi fyrir titilveru sýningarinnar.
Stundarskráin
3
Innsetningar, djass og afmæli
Tónleikar, viðburðir og sýningar á næstunni.
Stundarskráin
4
Endalok mannkyns, ljósmyndasýningar og klassísk tónlist
Tónleikar, viðburðir og sýningar 29. janúar til 18. febrúar.
Stundarskráin
6
Kvikmyndahátíð, uppistand og bleiki liturinn
Tónleikar, viðburðir og sýningar 8.-28. janúar.
Viðtal
56628
Bubbi skrifaði sig frá sjálfsvígshugsununum
Þrátt fyrir að líf Bubba Morthens hafi verið rússíbanareið með áföllum, mistökum og ótal vondum hlutum sér hann ekki eftir neinu. Fengi hann tækifæri til að endurlifa líf sitt myndi hann vilja að það yrði nákvæmlega eins. Orðin og músíkin urðu hans höfuðlausn og hans bjargráð á úrslitastundum í lífinu.
Menning
6
Rósa Gísladóttir hlýtur fyrstu Gerðarverðlaunin
Rósa Gísladóttir er fyrsti verðlaunahafi Gerðarverðlaunanna, nýrra myndlistarverðlauna til stuðnings höggmyndalist hérlendis. Gerðarsafn í Kópavogi veitir verðlaunin, en þau eru nefnd eftir Gerði Helgadóttur myndhöggvara, sem safnið er nefnt eftir.
Stundarskráin
4
Jólatónleikar, ljóðalestur og netsýningar
Tónleikar, viðburðir og sýningar 18. desember–7. janúar.
Menning
26487
„Hann var kátur, léttur og hjartahlýr“
Ólafur Kristjánsson bjó lengi í smáhýsunum úti á Granda og lést þann 23. október síðastliðinn. Til að minnast hans og annarra í hans stöðu hefur verið efnt til uppboðs í Gallery Port þar sem mynd af Ólafi seld til styrktar Frú Ragnheiði.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.