Myndlist
Flokkur
Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. júní - 12. júlí

Raflost, geimverur, Bill Murray og Listahátíð

Raflost, geimverur, Bill Murray og Listahátíð

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 25. maí til 7. júní.

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“

·

Myndlistarmaðurinn Jóhann Eyfells verður 95 ára í júní og segist hann bara rétt að vera að komast á skrið sem listamaður. Reykjavíkurborg keypti listaverkið Íslandsvörðuna af honum í mars en hann er hræddur um að Sjálfstæðisflokkurinn rifti þeim samningi komist flokkurinn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stundin ræddi við Jóhann, sem býr einn á jörð utan við smábæ í Texas, um list hans, lífið og tímann sem Jóhanni finnst hann hafa of lítið af til að vinna verk sín.

Benjamín Dúfa, Björk og rjómi jaðarsenunnar

Benjamín Dúfa, Björk og rjómi jaðarsenunnar

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 27. mars til 12. apríl.

Dönsk samtímalist, norrænt bíó og reykvísk þjóðlagahátíð

Dönsk samtímalist, norrænt bíó og reykvísk þjóðlagahátíð

·

Úrval tónleika, sýninga og viðburða dagana 23. febrúar til 8. mars.

„Stólaði á að þetta myndi borga sig“

„Stólaði á að þetta myndi borga sig“

·

Logi Leó Gunnarsson segir að það hafi ekki hvarflað að honum að verða ekki listamaður.

Sultuslakt reggí, fyndnir Skotar og fróðleiksfúsir forsætisráðherrar

Sultuslakt reggí, fyndnir Skotar og fróðleiksfúsir forsætisráðherrar

·

Úrval tónleika, sýninga og viðburða 9.–22. febrúar.

Nýja vinnan breytti lífinu

Nýja vinnan breytti lífinu

·

Líf Ragnheiðar Elísabetar Þuríðardóttur breyttist eftir að hún varð viðburðastjóri Mengis.

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk á Kjarvalsstöðum

·

Í myrkrinu lifir dulúð, kynngimögnun, fantasíur og súrreal hugarheimur. Sýningin Myrkraverk er með dularfullu sniði og hleypir ímyndunaraflinu af stað.

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

Illugi Jökulsson

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

·

Illugi Jökulsson segir frá 3.500 ára gömlu listaverki sem er aðeins 3,5 sentímetrar á breidd en gert af ótrúlegri nákvæmni.

Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning

Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 26. janúar–8. febrúar.

Þarf ekki að fara sömu leið og aðrir

Þarf ekki að fara sömu leið og aðrir

·

Karl Torsten Ställborn hætti í skóla 18 ára til að sinna listinni.