Hópur sem Gylfi Ægisson styður lýsir yfir stríði víkinga gegn múslimum vegna þess að þeir óttast að „konunum þeirra“ verði nauðgað. En þeir byggja á miklum misskilningi.
Fréttir
„Út úr kú“ að spyrja hvort Íslendingar „treysti múslimum“
Tæpur meirihluti þeirra sem tók þátt í könnun Útvarps sögu um traust á múslimum svaraði játandi. Sverrir Agnarsson, formaður félags múslima, segir að spurningin sé út úr kú.
FréttirMoskumálið
Fulltrúi Framsóknar vill senda alla múslima úr landi
„Íslendingum er illa við múslima,“ segir fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í hverfisráði Breiðholts.
Rannsókn
Íslendingar gegn múslimum: „Það þarf að stráfella þessi helvítis kvikindi“
Í lokuðum umræðuhópum á netinu tjáir fólk sig óhikað um löngun til þess að útrýma múslimum eða beita þá ofbeldi.
RannsóknMoskumálið
Gústaf Níelsson dreifir áróðri rasista
Sagnfræðingurinn Gústaf Níelsson hlýtur góðar undirtektir á Facebook, þar sem hann dreifir sannlíki og spuna um múslima í Japan. Miklar rangfærslur eru í fullyrðingunum.
PistillMoskumálið
Sölvi Tryggvason
Um íslenska rasismann: Verstu voðaverkin voru ekki framin af múslimum
Ef horft er á ljótustu voðaverk síðustu alda með tilliti til þjóðernis og trúarbragða hafa þau komið frá öðrum en Aröbum og Islam.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.