Ekki mótmæla - Saga af húsi og peningum annars fólks
Jón Trausti Reynisson
PistillMótmæli

Jón Trausti Reynisson

Ekki mót­mæla - Saga af húsi og pen­ing­um ann­ars fólks

Bjarni Bene­dikts­son byggði hús fyr­ir pen­ing­inn sem hann bjarg­aði þeg­ar baktjalda­makk vegna erfiðr­ar stöðu banka­kerf­is­ins var í full­um gangi.
Stéttastríð og heimsendir
Brynjar Jóhannesson
PistillMótmæli

Brynjar Jóhannesson

Stétta­stríð og heimsend­ir

„Það geng­ur ekki upp að ætla sér að keyra áfram kerfi þar sem all­ir mega hegða sér sam­kvæmt kapí­tal­isma nema neyt­and­inn,“ skrif­ar Brynj­ar Jó­hann­es­son í pistli.
Knúsumst á Austurvelli
Bragi Páll Sigurðarson
PistillMótmæli

Bragi Páll Sigurðarson

Knús­umst á Aust­ur­velli

Pistla­höf­und­ur­inn Bragi Páll Sig­urð­ar­son fór í göngu­túr um borg­ina í morg­un. Tók hann púls­inn á hinum al­menna borg­ara, knús­aði Jó­hann­es Þór, að­stoð­ar­mann for­sæt­is­ráð­herra og bjó sig and­lega und­ir has­ar­inn sem framund­an er.
Varnarlína reist við Alþingi
FréttirMótmæli

Varn­ar­lína reist við Al­þingi

Þing­setn­ing á eft­ir. Lög­regl­an á vakt­inni vegna hugs­an­legra mót­mæl­enda. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra boð­ar Ís­lands­met í fram­lög­um til vel­ferð­ar­mála.
Skríllinn og siðprúði meirihlutinn
Jón Trausti Reynisson
PistillMótmæli

Jón Trausti Reynisson

Skríll­inn og sið­prúði meiri­hlut­inn

Þeir sið­prúðu hafa stöð­ug­ar áhyggj­ur af tján­ingu og nei­kvæðni skríls­ins
Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“
ViðtalMótmæli

Einn hand­tek­inn: „Ég var mjög von­svik­inn“

Björg­vin Þór Hólm, fram­kvæmda­stjóri úr Garða­bæ, var hand­tek­inn af lög­reglu þeg­ar hann gerði eins manns áhlaup á Al­þing­is­hús­ið. Hann varð fyr­ir von­brigð­um með að mót­mæl­end­ur skyldu ekki sýna borg­ara­lega óhlýðni.
KK mótmælir misskiptingu: „Sárt að horfa upp á þetta því Ísland er ekki fátækt land“
FréttirMótmæli

KK mót­mæl­ir mis­skipt­ingu: „Sárt að horfa upp á þetta því Ís­land er ekki fá­tækt land“

Mót­mæl­end­ur Aust­ur­velli öskra: „Van­hæf rík­is­stjórn.“ Ræða Braga Páls: „Rík­is­stjórn þar sem Vig­dís Hauks­dótt­ir er formað­ur fjár­laga­nefnd­ar er van­hæf rík­is­stjórn.“
Yfir sex þúsund boða komu sína í „byltingu“ á Austurvelli
FréttirMótmæli

Yf­ir sex þús­und boða komu sína í „bylt­ingu“ á Aust­ur­velli

Boða „bylt­ingu“ og „upp­reisn“ á Aust­ur­velli í dag.