Sendiherra neitar að hafa hringt í lögreglu
FréttirMótmæli

Sendi­herra neit­ar að hafa hringt í lög­reglu

Ná­granni sendi­herra Pól­lands seg­ir að lög­regl­an hafi haft af­skipti af sér vegna borða sem hengd­ur var upp til að mót­mæla þrengri lög­gjöf í Póllandi um þung­un­ar­rof. Sendi­herr­ann seg­ist ekki hafa hringt á lög­reglu og lög­regla seg­ir mál­ið ekki skráð í mála­skrá, en haft hafi ver­ið sam­band við hana vegna bíla­stæða.
Segir sendiherra Póllands hafa þaggað niður mótmæli
FréttirMótmæli

Seg­ir sendi­herra Pól­lands hafa þagg­að nið­ur mót­mæli

Á stór­um borða er sendi­herra Pól­lands spurð­ur hvar hann sé nú þeg­ar pólsk­um kon­um er stefnt í hættu vegna lög­gjaf­ar um þung­un­ar­rof.
Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni
Fréttir

Ólétt­ar kon­ur ætla að mót­mæla brott­vís­un­inni

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir boð­ar til mót­mæla við dóms­mála­ráðu­neyt­ið á morg­un vegna brott­vís­un­ar óléttr­ar albanskr­ar konu.
„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Fréttir

„Nýnas­ist­ar eru alltaf hættu­leg­ir fólki sem er ekki hvítt á hör­und“

And­stæð­ing­ar kyn­þátta­hat­ara í Berlín hvetja til skap­andi mót­mæla og nota tækn­ina til að mæta öfga­hóp­um. Verk­efna­stjóri tel­ur þess­ar að­ferð­ir nýt­ast í öðr­um lönd­um og seg­ir mik­il­vægt að leyfa nas­ist­um aldrei að koma fram op­in­ber­lega án þess að þeim sé mætt með mót­mæl­um.
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála
Fréttir

Mót­mæltu nið­ur­fell­ingu nauðg­un­ar­mála

MeT­oo Reykja­vík-ráð­stefn­an fór fram í Hörpu í vik­unni. Mót­mæl­end­ur við embætti hér­aðssak­sókn­ara bentu á að tvö af hverj­um þrem­ur mál­um fari aldrei fyr­ir dóm.
Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“
Fréttir

Flótta­menn sváfu á Aust­ur­velli: „Það var ískalt en við gát­um þetta“

Mót­mæli standa enn yf­ir á Aust­ur­velli. Flótta­menn gistu á Aust­ur­velli í níst­ingskulda og snjó.
Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum
Fréttir

Til­kynna lög­reglu vegna notk­un­ar piparúða gegn mót­mæl­end­um

Solar­is, hjálp­ar­sam­tök fyr­ir hæl­is­leit­end­ur og flótta­fólk á Ís­landi, sendu til­kynn­ingu á nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu vegna fram­göngu lög­regl­unn­ar á mót­mæl­um hæl­is­leit­anda á Aust­ur­velli í gær.
6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum
FréttirMótmæli

6.500 Ís­lend­ing­ar mót­mæla með­ferð Trump á flótta­mönn­um

Að­skiln­aði flótta­manna og for­eldra í Banda­ríkj­un­um var mót­mælt á Aust­ur­velli og við banda­ríska sendi­ráð­ið í gær. Yf­ir 6.500 und­ir­skrift­ir Ís­lend­inga hafa safn­ast á net­inu og verða þær af­hent­ar ut­an­rík­is­ráð­herra.
Svartan reyk leggur yfir Hamborg: Lögregluyfirvöld kalla eftir liðsauka
FréttirMótmæli

Svart­an reyk legg­ur yf­ir Ham­borg: Lög­reglu­yf­ir­völd kalla eft­ir liðs­auka

Þús­und­ir mót­mæla fundi leið­toga G20-ríkj­anna. Bú­ist við enn frek­ari átök­um þeg­ar líð­ur á kvöld­ið.
Myndbönd: Flóttamannavinir umkringdu þjóðernissinna
FréttirMótmæli

Mynd­bönd: Flótta­manna­vin­ir um­kringdu þjóð­ern­is­sinna

Tug­ir þjóð­ern­is­sinna söfn­uð­ust sam­an á Aust­ur­velli og mót­mæltu mót­töku flótta­fólks. Marg­falt fleiri mættu þó á ann­an kröfufund, á sama tíma og sama stað, sem hald­inn var til stuðn­ings flótta­mönn­um, múslim­um og fjöl­menn­ingu.
Mótmælaalda í Bandaríkjunum getur af sér goðsagnakennda fréttaljósmynd
FréttirMótmæli

Mót­mæla­alda í Banda­ríkj­un­um get­ur af sér goð­sagna­kennda frétta­ljós­mynd

„Svört líf skipta máli“ er yf­ir­skrift mót­mæla sem blás­ið hef­ur ver­ið til víða í Banda­ríkj­un­um und­an­farna daga og vik­ur.
Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar
FréttirGamla fréttin

Fram­sókn­ar­menn æv­areið­ir vegna Höfða­bakka­brú­ar

Þeg­ar bygg­ing Höfða­bakka­brú­ar var sam­þykkt urðu mik­il mót­mæli. Brúnni var fund­ið flest til foráttu og hún tal­in ljót og til þess fall­in að skemma mann­líf­ið. Ung­ir fram­sókn­ar­menn álykt­uðu gegn borg­ar­full­trúa sín­um.