Nágranni sendiherra Póllands segir að lögreglan hafi haft afskipti af sér vegna borða sem hengdur var upp til að mótmæla þrengri löggjöf í Póllandi um þungunarrof. Sendiherrann segist ekki hafa hringt á lögreglu og lögregla segir málið ekki skráð í málaskrá, en haft hafi verið samband við hana vegna bílastæða.
FréttirMótmæli
10142
Segir sendiherra Póllands hafa þaggað niður mótmæli
Á stórum borða er sendiherra Póllands spurður hvar hann sé nú þegar pólskum konum er stefnt í hættu vegna löggjafar um þungunarrof.
Fréttir
71290
Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir boðar til mótmæla við dómsmálaráðuneytið á morgun vegna brottvísunar óléttrar albanskrar konu.
Fréttir
739
„Nýnasistar eru alltaf hættulegir fólki sem er ekki hvítt á hörund“
Andstæðingar kynþáttahatara í Berlín hvetja til skapandi mótmæla og nota tæknina til að mæta öfgahópum. Verkefnastjóri telur þessar aðferðir nýtast í öðrum löndum og segir mikilvægt að leyfa nasistum aldrei að koma fram opinberlega án þess að þeim sé mætt með mótmælum.
Fréttir
427
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála
MeToo Reykjavík-ráðstefnan fór fram í Hörpu í vikunni. Mótmælendur við embætti héraðssaksóknara bentu á að tvö af hverjum þremur málum fari aldrei fyrir dóm.
Fréttir
Flóttamenn sváfu á Austurvelli: „Það var ískalt en við gátum þetta“
Mótmæli standa enn yfir á Austurvelli. Flóttamenn gistu á Austurvelli í nístingskulda og snjó.
Fréttir
Tilkynna lögreglu vegna notkunar piparúða gegn mótmælendum
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, sendu tilkynningu á nefnd um eftirlit með lögreglu vegna framgöngu lögreglunnar á mótmælum hælisleitanda á Austurvelli í gær.
FréttirMótmæli
6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum
Aðskilnaði flóttamanna og foreldra í Bandaríkjunum var mótmælt á Austurvelli og við bandaríska sendiráðið í gær. Yfir 6.500 undirskriftir Íslendinga hafa safnast á netinu og verða þær afhentar utanríkisráðherra.
FréttirMótmæli
Svartan reyk leggur yfir Hamborg: Lögregluyfirvöld kalla eftir liðsauka
Þúsundir mótmæla fundi leiðtoga G20-ríkjanna. Búist við enn frekari átökum þegar líður á kvöldið.
Tugir þjóðernissinna söfnuðust saman á Austurvelli og mótmæltu móttöku flóttafólks. Margfalt fleiri mættu þó á annan kröfufund, á sama tíma og sama stað, sem haldinn var til stuðnings flóttamönnum, múslimum og fjölmenningu.
FréttirMótmæli
Mótmælaalda í Bandaríkjunum getur af sér goðsagnakennda fréttaljósmynd
„Svört líf skipta máli“ er yfirskrift mótmæla sem blásið hefur verið til víða í Bandaríkjunum undanfarna daga og vikur.
FréttirGamla fréttin
Framsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar
Þegar bygging Höfðabakkabrúar var samþykkt urðu mikil mótmæli. Brúnni var fundið flest til foráttu og hún talin ljót og til þess fallin að skemma mannlífið. Ungir framsóknarmenn ályktuðu gegn borgarfulltrúa sínum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.