Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins
Fréttir

Lilja seg­ir mál­flutn­ing Svein­bjarg­ar ekki sam­rýmast stefnu Fram­sókn­ar­flokks­ins

Um­mæli Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur um kostn­að vegna barna hæl­is­leit­enda hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd. Formað­ur flokks­ins seg­ir þau klaufsk, ung­ir fram­sókn­ar­menn hafa lýst yf­ir van­trausti og vara­formað­ur flokks­ins, Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, seg­ir þau ekki sa­mý­mast stefnu flokks­ins.
Sjálfstæðisfólk vill banna mosku
FréttirMoskumálið

Sjálf­stæð­is­fólk vill banna mosku

Meiri­hluti stuðn­ings­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill banna Fé­lagi múslima á Ís­landi að reisa trú­ar­bygg­ingu. Að­eins rúm­ur þriðj­ung­ur stuðn­ings­manna rík­is­stjórn­ar­inn­ar vill veita þeim frelsi til þess.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Þjóðaplágan Ísland
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þjóðaplág­an Ís­land

Eig­um við skil­ið að vera dæmd fyr­ir allt það sem samland­ar okk­ar hafa gert?
Ógnað af nasistum við Krónuna: „Er þetta framtíð Íslands?“
FréttirMoskumálið

Ógn­að af nas­ist­um við Krón­una: „Er þetta fram­tíð Ís­lands?“

Tveir menn ógn­uðu Sal­mann Tamimi, for­manni Fé­lags múslima á Ís­landi, við Krón­una í Kópa­vogi í gær. „We are the power,“ sagði ann­ar mað­ur­inn og hinn sýndi nas­istatattú.
Falla fyrir fölsuðum fréttum: „Skjóta svona múslímaskítalýð“
FréttirMoskumálið

Falla fyr­ir föls­uð­um frétt­um: „Skjóta svona mús­líma­skíta­lýð“

Hóp­ur Ís­lend­inga dreif­ir rasísk­um gervifrétt­um sem ala á for­dóm­um gegn inn­flytj­end­um.
Leyniskjal: Hagsmunamál Sádi-Arabíu að styrkja íslenska múslima
FréttirMoskumálið

Leyniskjal: Hags­muna­mál Sádi-Ar­ab­íu að styrkja ís­lenska múslima

Sádí-Ar­ab­ía hugð­ist styrkja Fé­lag múslima á Ís­landi þar sem það taldi það vera sér í hag. Í leyniskjali sem Wiki­leaks hef­ur birt kem­ur fram að kon­ungs­rík­ið hefði ákveð­ið að styrkja Menn­ing­ar­set­ur múslima til kaupa á Ým­is­hús­inu í upp­hafi árs 2013. Sal­mann Tamimi tel­ur að Sádí-Ar­ab­ía hafi vilj­að hafa áhrif á bæði fé­lög múslima á Ís­landi.
Ólafur Ragnar afneitar frásögn sádíska sendiherrans
FréttirMoskumálið

Ólaf­ur Ragn­ar af­neit­ar frá­sögn sádíska sendi­herr­ans

Stund­in birt­ir svör for­seta Ís­lands. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son kann­ast ekki við að hafa lýst vilja til að heim­sækja Sádi-Ar­ab­íu. For­seta­embætt­ið hef­ur ekki kynnt sér efni sádísku sendi­ráðs­skjal­anna sem fjalla um sam­skipti við for­set­ann.
Háskólarannsókn: Framsókn breyttist í þjóðernispopúlískan flokk undir forystu Sigmundar
Fréttir

Há­skól­a­rann­sókn: Fram­sókn breytt­ist í þjóð­ern­ispo­púlí­sk­an flokk und­ir for­ystu Sig­mund­ar

Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son pró­fess­or grein­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn og ber sam­an við þjóð­ern­ispo­púlí­sk­ar hreyf­ing­ar í Evr­ópu í nýrri rann­sókn. Þjóð­ern­is­hyggja, tor­tryggni gagn­vart fjöl­menn­ingu, trú á sterk­an leið­toga og grein­ar­mun­ur milli „okk­ar“ og „hinna“ ein­kenn­ir þjóð­ern­ispo­púlíska flokka.
Leyniskjöl: Ólafur Ragnar hrósaði Sádi-Arabíu og vildi nánara samband
AfhjúpunMoskumálið

Leyniskjöl: Ólaf­ur Ragn­ar hrós­aði Sádi-Ar­ab­íu og vildi nán­ara sam­band

Sádi-ar­ab­ísk leyniskjöl greina frá sam­skipt­um for­seta Ís­lands og sendi­herra Sádi-Ar­ab­íu. Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son for­seti er sagð­ur hafa hrós­að Sádi-Ar­ab­íu og far­ið fram á nán­ara sam­band þjóð­anna. Síð­ar til­kynnti sendi­herra um millj­ón doll­ara fram­lag til bygg­ing­ar mosku eft­ir fund með Ólafi.
Sverrir Stormsker uppnefnir Salmann Tamimi tíu sinnum
FréttirMoskumálið

Sverr­ir Stormsker upp­nefn­ir Sal­mann Tamimi tíu sinn­um

Tón­list­ar­mað­ur­inn Sverr­ir Stormsker upp­nefn­ir Sal­mann Tamimi í svar­skeyti sem hefst á orð­un­um „Hr. Man­sal Tamimi“. Sverr­ir seg­ir að múslim­ar fremji flest­ar nauðg­an­ir í Sví­þjóð.
Margrét fer í mál við fjölmiðla - segir að skotleyfi sé á kristna meirihlutann
FréttirMoskumálið

Mar­grét fer í mál við fjöl­miðla - seg­ir að skot­leyfi sé á kristna meiri­hlut­ann

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir vill ekki vera tengd við sam­tök­in PEG­IDA, sem hún seg­ir ekki vera til á Ís­landi. Hún ætl­ar í meið­yrða­mál við 365 miðla. Engu að síð­ur las hún upp úr stefnu­skrá PEG­IDA í út­varpi.