Svæði

Mosfellsdalur

Greinar

Með níu líf
Viðtal

Með níu líf

Inga El­ín, mynd­list­ar­mað­ur og hönn­uð­ur, mót­ar mjúk­an leir­inn svo úr verða lista­verk. Hún býr líka til æv­in­týra­heima úr gleri og á strig­an­um. Líf henn­ar hef­ur svo­lít­ið ver­ið eins og mjúk­ur leir­inn sem verð­ur harð­ur og gler­ið sem get­ur brotn­að.
Sveinn Gestur leiddur fyrir dómara
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Sveinn Gest­ur leidd­ur fyr­ir dóm­ara

Sveinn Gest­ur Tryggva­son og Jón Trausti Lúth­ers­son voru úr­skurð­að­ir í áfram­hald­andi gæslu­varð­hald til 21. júlí í dag.
Hafði nýlega ráðið sig í vinnu sem þroskaþjálfi
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Hafði ný­lega ráð­ið sig í vinnu sem þroska­þjálfi

Arn­ar Jóns­son Asp­ar var lærð­ur þroska­þjálfi og mik­ill hesta­mað­ur. Fjöl­skylda hans ef­ast um að til­efni árás­ar­inn­ar hafi ver­ið fíkni­efna­skuld enda hafi Arn­ar ver­ið edrú. „Hann var ofsa­lega barn­góð­ur og það átti vel við hann að vinna með fötl­uð­um,“ seg­ir að­stand­andi.
Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara
Fréttir

Hóp­ur­inn sem grun­að­ur er um að hafa ban­að Arn­ari leidd­ur fyr­ir dóm­ara

Þau sem grun­uð eru um að hafa vald­ið dauða Arn­ars Jóns­son­ar Asp­ar voru leidd fyr­ir Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur þar sem gæslu­varð­hald var sam­þykkt.
Saklaus af árásinni í Mosfellsdal: „Ég á enga samleið með þessu fólki“
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Sak­laus af árás­inni í Mos­fells­dal: „Ég á enga sam­leið með þessu fólki“

Andrea Unn­ars­dótt­ir var nefnd sem ein hinna hand­teknu í mann­dráps­mál­inu í Mos­fells­dal. Hún er hins veg­ar frjáls.
Hópur fólks handtekinn eftir manndráp í Mosfellsdal
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Hóp­ur fólks hand­tek­inn eft­ir mann­dráp í Mos­fells­dal

Karl­mað­ur á fer­tugs­aldri fannst lát­inn í kvöld. Mál­ið er tal­ið tengj­ast hand­rukk­un.