Flokkur

Morð

Greinar

Fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp: „Auðveldara að lifa með þessum dómi,“ segir sonur hins látna
Fréttir

Fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp: „Auð­veld­ara að lifa með þess­um dómi,“ seg­ir son­ur hins látna

Lands­rétt­ur dæmid Val Lýðs­son í fjór­tán ára fang­elsi fyr­ir mann­dráp á bróð­ur sín­um að Gýgjar­hóli II. Ingi Rafn Ragn­ars­son, son­ur hins látna, seg­ir dóm­inn vera létti fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Í dóms­orði seg­ir að árás­in hafi ver­ið svo ofsa­feng­in að Vali hljóti að hafa ver­ið ljóst að bani hlyt­ist af henni.
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Viðtal

Hjarta og mar­trað­ir lög­reglu­manns­ins

And­lit Gríms Gríms­son­ar varð lands­mönn­um kunn­ugt þeg­ar hann stýrði rann­sókn­inni á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur í byrj­un árs. Grím­ur er reynslu­mik­ill lög­reglu­mað­ur sem hef­ur kom­ið víða við, en seg­ist vera prívat og ekki mik­ið fyr­ir at­hygli. Hér seg­ir hann með­al ann­ars frá því þeg­ar hann var lög­reglu­mað­ur á vakt þeg­ar mann­skæð snjóflóð féllu á Vest­fjörð­um og hvernig það var að vera nafn­greind­ur í blaða­grein og sak­að­ur um óheið­ar­leika af ein­um þekkt­asta at­hafna­manni lands­ins.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.

Mest lesið undanfarið ár