
Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“
Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.