Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“
Fréttir

Rit­stjóri Wiki­leaks við ís­lensk stjórn­völd: „Hand­tak­ið Pom­peo“

Krist­inn Hrafns­son mót­mæl­ir því að rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur „taki kurt­eis­is­lega á móti“ Michael Pom­peo, ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna. Seg­ir hann Pom­peo hafa haft í hót­un­um við sig og sam­starfs­menn hjá Wiki­Leaks.