Aðili

Mike Pence

Greinar

Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Greining

Kom­ið að skulda­dög­um fyr­ir Trump?

Öll spjót standa á Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta nú þeg­ar þing­ið hef­ur haf­ið rann­sókn á hvort hann hafi gerst brot­leg­ur í starfi. Ljóst er að meiri­hluti er fyr­ir því í full­trúa­deild þings­ins að ákæra for­set­ann, enda virð­ist borð­leggj­andi mál að hann mis­not­aði embætti sitt til að þrýsta á stjórn­völd í Úkraínu að rann­saka Joe Biden, sinn helsta stjórn­mála­and­stæð­ing. Um leið sæt­ir Ru­dy Guili­ani, einka­lög­fræð­ing­ur Trumps, sjálf­ur saka­mál­a­rann­sókn og tveir dul­ar­full­ir að­stoð­ar­menn hans hafa ver­ið hand­tekn­ir fyr­ir að bera er­lent fé á for­set­ann.
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sólveig Anna Jónsdóttir

Or­sak­ir og af­leið­ing­ar – Nokk­ur orð um stóra sam­heng­ið

„Það er ein­fald­lega hræsni að vilja ekki að land­ið okk­ar verði aft­ur óhreink­að með veru banda­rísks her­liðs en hafa eng­ar at­huga­semd­ir við hern­að­ar­banda­lag sem ber ábyrgð á ógeðs­leg­um glæp­um gagn­vart sak­lausu fólki,“ skrif­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar stétta­fé­lags.

Mest lesið undanfarið ár