Aðili

Mike Pence

Greinar

Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug
FréttirKínverski leynilistinn

Tengsl Kín­verja inn í sam­fé­lag­ið auk­ist und­an­far­inn ára­tug

Bald­ur Þór­halls­son pró­fess­or seg­ir Ís­land hafa sýnt sam­vinnu við Kína mik­inn áhuga, en afrakst­ur henn­ar hafi ekki orð­ið eins mik­ill og lát­ið var uppi. Hann seg­ir Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna, hafa sent Ís­lend­ing­um skýr skila­boð: „Hing­að og ekki lengra“.
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Greining

Kom­ið að skulda­dög­um fyr­ir Trump?

Öll spjót standa á Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta nú þeg­ar þing­ið hef­ur haf­ið rann­sókn á hvort hann hafi gerst brot­leg­ur í starfi. Ljóst er að meiri­hluti er fyr­ir því í full­trúa­deild þings­ins að ákæra for­set­ann, enda virð­ist borð­leggj­andi mál að hann mis­not­aði embætti sitt til að þrýsta á stjórn­völd í Úkraínu að rann­saka Joe Biden, sinn helsta stjórn­mála­and­stæð­ing. Um leið sæt­ir Ru­dy Guili­ani, einka­lög­fræð­ing­ur Trumps, sjálf­ur saka­mál­a­rann­sókn og tveir dul­ar­full­ir að­stoð­ar­menn hans hafa ver­ið hand­tekn­ir fyr­ir að bera er­lent fé á for­set­ann.
Við féllum á prófi Pence
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Við féll­um á prófi Pence

Strax og í ljós kom hvernig í pott­inn var bú­ið með heim­sókn Mike Pence hefði átt að af­þakka hana.
Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“
Fréttir

Segja kostn­að við komu Pence „óveru­leg­an“

Heim­sókn vara­for­seta Banda­ríkj­anna hafði áhrif á dag­leg störf Land­helg­is­gæsl­unn­ar að sögn upp­lýs­inga­full­trúa.
Heimsókn frá heimsógn
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Heim­sókn frá heim­sógn

Við eig­um ekki leng­ur sam­leið með Banda­ríkj­un­um.
Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag
Fréttir

Pence var­ar við Kín­verj­um og Rúss­um en seg­ir Trump hafa styrkt ís­lensk­an efna­hag

Vara­for­seti Banda­ríkj­anna sagði fjár­fest­ing­ar Kín­verja og hern­að­ar­um­svif Rússa á norð­ur­slóð­um áhyggju­efni. Taldi Trump Banda­ríkja­for­seta eiga hlut í efna­hags­legri upp­sveiflu á Ís­landi með leið­toga­færni sinni.
Leyniskyttur á þökum við Höfða
Fréttir

Leyniskytt­ur á þök­um við Höfða

Mik­ill við­bún­að­ur er vegna komu Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna, til Ís­lands.
Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence
Fréttir

For­seti Ís­lands lagði áherslu á fjöl­breyti­leika við Pence

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Ís­lands sagð­ist von­ast til að Mike Pence, vara­for­seti Banda­ríkj­anna, myndi gera sér grein fyr­ir mik­il­vægi frels­is og fjöl­breyti­leika í ís­lensku sam­fé­lagi.
Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“
Fréttir

Regn­boga­fán­ar blasa við Pence hjá Höfða: „Er­um bara að fagna fjöl­breyti­leik­an­um“

Fyr­ir­tæk­ið Advania flagg­ar regn­boga­fán­um fyr­ir ut­an höf­uð­stöðv­ar sín­ar í dag. Vara­for­seti Banda­ríkj­anna, sem hef­ur beitt sér gegn rétt­ind­um hinseg­in­fólks, mun funda í næsta húsi.
Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence
Fréttir

Hafa áhyggj­ur af ferða­þjón­ustu fatl­aðra vegna komu Pence

Strætó bs. fékk fyrst í morg­un stað­fest­ar upp­lýs­ing­ar um lok­an­ir gatna vegna komu Mike Pence, vara­for­seta Banda­ríkj­anna. Hafa tals­verð­ar áhyggj­ur af því að lok­an­irn­ar valdi um­ferð­ar­tepp­um.
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Sólveig Anna Jónsdóttir

Or­sak­ir og af­leið­ing­ar – Nokk­ur orð um stóra sam­heng­ið

„Það er ein­fald­lega hræsni að vilja ekki að land­ið okk­ar verði aft­ur óhreink­að með veru banda­rísks her­liðs en hafa eng­ar at­huga­semd­ir við hern­að­ar­banda­lag sem ber ábyrgð á ógeðs­leg­um glæp­um gagn­vart sak­lausu fólki,“ skrif­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar stétta­fé­lags.