Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug
Baldur Þórhallsson prófessor segir Ísland hafa sýnt samvinnu við Kína mikinn áhuga, en afrakstur hennar hafi ekki orðið eins mikill og látið var uppi. Hann segir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hafa sent Íslendingum skýr skilaboð: „Hingað og ekki lengra“.
Greining
31122
Komið að skuldadögum fyrir Trump?
Öll spjót standa á Donald Trump Bandaríkjaforseta nú þegar þingið hefur hafið rannsókn á hvort hann hafi gerst brotlegur í starfi. Ljóst er að meirihluti er fyrir því í fulltrúadeild þingsins að ákæra forsetann, enda virðist borðleggjandi mál að hann misnotaði embætti sitt til að þrýsta á stjórnvöld í Úkraínu að rannsaka Joe Biden, sinn helsta stjórnmálaandstæðing. Um leið sætir Rudy Guiliani, einkalögfræðingur Trumps, sjálfur sakamálarannsókn og tveir dularfullir aðstoðarmenn hans hafa verið handteknir fyrir að bera erlent fé á forsetann.
Pistill
46366
Illugi Jökulsson
Við féllum á prófi Pence
Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.
Fréttir
112
Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“
Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna hafði áhrif á dagleg störf Landhelgisgæslunnar að sögn upplýsingafulltrúa.
Leiðari
81571
Jón Trausti Reynisson
Heimsókn frá heimsógn
Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.
Fréttir
Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag
Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.
Fréttir
Leyniskyttur á þökum við Höfða
Mikill viðbúnaður er vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands.
Fréttir
Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagðist vonast til að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, myndi gera sér grein fyrir mikilvægi frelsis og fjölbreytileika í íslensku samfélagi.
Fréttir
Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“
Fyrirtækið Advania flaggar regnbogafánum fyrir utan höfuðstöðvar sínar í dag. Varaforseti Bandaríkjanna, sem hefur beitt sér gegn réttindum hinseginfólks, mun funda í næsta húsi.
Fréttir
Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence
Strætó bs. fékk fyrst í morgun staðfestar upplýsingar um lokanir gatna vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Hafa talsverðar áhyggjur af því að lokanirnar valdi umferðarteppum.
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Sólveig Anna Jónsdóttir
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
„Það er einfaldlega hræsni að vilja ekki að landið okkar verði aftur óhreinkað með veru bandarísks herliðs en hafa engar athugasemdir við hernaðarbandalag sem ber ábyrgð á ógeðslegum glæpum gagnvart saklausu fólki,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttafélags.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.