Mike Pence
Aðili
Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson
·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“

Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“

·

Heimsókn varaforseta Bandaríkjanna hafði áhrif á dagleg störf Landhelgisgæslunnar að sögn upplýsingafulltrúa.

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson
·

Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

Pence varar við Kínverjum og Rússum en segir Trump hafa styrkt íslenskan efnahag

·

Varaforseti Bandaríkjanna sagði fjárfestingar Kínverja og hernaðarumsvif Rússa á norðurslóðum áhyggjuefni. Taldi Trump Bandaríkjaforseta eiga hlut í efnahagslegri uppsveiflu á Íslandi með leiðtogafærni sinni.

Leyniskyttur á þökum við Höfða

Leyniskyttur á þökum við Höfða

·

Mikill viðbúnaður er vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands.

Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence

Forseti Íslands lagði áherslu á fjölbreytileika við Pence

·

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sagðist vonast til að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, myndi gera sér grein fyrir mikilvægi frelsis og fjölbreytileika í íslensku samfélagi.

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

Regnbogafánar blasa við Pence hjá Höfða: „Erum bara að fagna fjölbreytileikanum“

·

Fyrirtækið Advania flaggar regnbogafánum fyrir utan höfuðstöðvar sínar í dag. Varaforseti Bandaríkjanna, sem hefur beitt sér gegn réttindum hinseginfólks, mun funda í næsta húsi.

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

·

Strætó bs. fékk fyrst í morgun staðfestar upplýsingar um lokanir gatna vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Hafa talsverðar áhyggjur af því að lokanirnar valdi umferðarteppum.

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

„Það er einfaldlega hræsni að vilja ekki að landið okkar verði aftur óhreinkað með veru bandarísks herliðs en hafa engar athugasemdir við hernaðarbandalag sem ber ábyrgð á ógeðslegum glæpum gagnvart saklausu fólki,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttafélags.